Hvern á að spyrja? Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 19. maí 2018 08:00 Fjölmiðlar fara með vald í samfélaginu okkar og því bera þeir mikla ábyrgð. Valdið felst meðal annars í því hvernig þeir sinna eftirlitshlutverki sínu, hvaða málum þeir sýna áhuga og þá um leið hvaða málum þeir sýna ekki áhuga. Við sem treystum á fréttir til að skilja hvað er að gerast í samfélaginu eigum mikið undir því að fjölmiðlarnir fjalli með ábyrgum hætti um samfélagsmál, sérstaklega stjórnmál, þannig að við getum tekið upplýstar, ákvarðanir til dæmis í kosningum. Af hverju nefni ég þessi sjálfsögðu sannindi hérna? Jú, vegna þess að það vantar upplýsingar um ákveðin mál í rekstri höfuðborgarinnar okkar. Mikilvæg mál sem snerta okkur öll, sama hvar í flokki við stöndum. Í fyrsta lagi. Hver ber ábyrgðina á því að ekki var brugðist við fyrir nokkrum árum síðan og gerðar úrbætur í samgöngumálum? Aðgerðaleysið hefur leitt til þess að umferðartíminn hefur stóraukist, með tilheyrandi kostnaði og mengun. Í öðru lagi. Hvers vegna er svifrik svona mikið vandamál í Reykjavík og hvers vegna gengur svona illa að þrífa borgina, slá gras og hirða rusl þannig að sómi sé að? Í þriðja lagi. Hvers vegna voru lóðaúthlutanir takmarkaðar svo mjög að fasteignaverð hækkaði skart? Í fjórða lagi. Hvers vegna er ekki hægt að manna almennilega leikskóla í Reykjavík eins og tekst í öðrum sveitarfélögum í nágrenninu? Í fimmta lagi. Hvers vegna vaxa skuldir Reykjavíkur svona mikið? Kannski fáum við ekki svör vegna þess að fjölmiðlamennirnir vita ekki hvern þeir eiga að spyrja, sennilega ber enginn ábyrgð á þessu að þeirra mati, a.m.k. spyrja þeir ekki borgarstjórann. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Fjölmiðlar fara með vald í samfélaginu okkar og því bera þeir mikla ábyrgð. Valdið felst meðal annars í því hvernig þeir sinna eftirlitshlutverki sínu, hvaða málum þeir sýna áhuga og þá um leið hvaða málum þeir sýna ekki áhuga. Við sem treystum á fréttir til að skilja hvað er að gerast í samfélaginu eigum mikið undir því að fjölmiðlarnir fjalli með ábyrgum hætti um samfélagsmál, sérstaklega stjórnmál, þannig að við getum tekið upplýstar, ákvarðanir til dæmis í kosningum. Af hverju nefni ég þessi sjálfsögðu sannindi hérna? Jú, vegna þess að það vantar upplýsingar um ákveðin mál í rekstri höfuðborgarinnar okkar. Mikilvæg mál sem snerta okkur öll, sama hvar í flokki við stöndum. Í fyrsta lagi. Hver ber ábyrgðina á því að ekki var brugðist við fyrir nokkrum árum síðan og gerðar úrbætur í samgöngumálum? Aðgerðaleysið hefur leitt til þess að umferðartíminn hefur stóraukist, með tilheyrandi kostnaði og mengun. Í öðru lagi. Hvers vegna er svifrik svona mikið vandamál í Reykjavík og hvers vegna gengur svona illa að þrífa borgina, slá gras og hirða rusl þannig að sómi sé að? Í þriðja lagi. Hvers vegna voru lóðaúthlutanir takmarkaðar svo mjög að fasteignaverð hækkaði skart? Í fjórða lagi. Hvers vegna er ekki hægt að manna almennilega leikskóla í Reykjavík eins og tekst í öðrum sveitarfélögum í nágrenninu? Í fimmta lagi. Hvers vegna vaxa skuldir Reykjavíkur svona mikið? Kannski fáum við ekki svör vegna þess að fjölmiðlamennirnir vita ekki hvern þeir eiga að spyrja, sennilega ber enginn ábyrgð á þessu að þeirra mati, a.m.k. spyrja þeir ekki borgarstjórann.
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar