Einar Már hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. maí 2018 17:40 Einar Már Guðmundsson fór til Frakklands í dag til að taka við verðlaununum.v Vísir/GVA Einar Már Guðmundsson rithöfundur hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin í Frakklandi í ár. Verðlaunin eru veitt af L'Agence française de Développement og hátíðinni Étonnants Voyageurs. Einar Már hlýtur þessi verðlaun fyrir bók sína Íslenskir kóngar, sem kom út á frönsku fyrr í ár. Skýrt var frá verðlaunaveitingunni opinberlega í gær og flaug Einar Már til Frakklands í dag til þess að taka við verðlaununum. Samkvæmt upplýsingum frá Forlaginu verðlaunar Prix Littérature-monde tvær skáldsögur sem gefnar hafa verið út í Frakklandi á síðustu tólf mánuðum. Önnur bókin er eftir frönskumælandi höfund en hin er þýðing.Bækurnar sem hljóta verðlaunn í ár.Verðlaunin verða veitt á Café Littéraire Festival Saint-Malo Surprise Travelers á sunnudaginn 20. maí. Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Einar Már Guðmundsson rithöfundur hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin í Frakklandi í ár. Verðlaunin eru veitt af L'Agence française de Développement og hátíðinni Étonnants Voyageurs. Einar Már hlýtur þessi verðlaun fyrir bók sína Íslenskir kóngar, sem kom út á frönsku fyrr í ár. Skýrt var frá verðlaunaveitingunni opinberlega í gær og flaug Einar Már til Frakklands í dag til þess að taka við verðlaununum. Samkvæmt upplýsingum frá Forlaginu verðlaunar Prix Littérature-monde tvær skáldsögur sem gefnar hafa verið út í Frakklandi á síðustu tólf mánuðum. Önnur bókin er eftir frönskumælandi höfund en hin er þýðing.Bækurnar sem hljóta verðlaunn í ár.Verðlaunin verða veitt á Café Littéraire Festival Saint-Malo Surprise Travelers á sunnudaginn 20. maí.
Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira