Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2018 01:39 Hér má sjá bæjarfulltrúa Hafnarfjarðar á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. Kjörsókn var með dræmasta móti, aðeins 58 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7 prósent atkvæða og heldur sínum fimm bæjarfulltrúum frá því á síðasta kjörtímabili. Næst á eftir fylgir Samfylkingin með 20,1 prósent atkvæða. Flokkurinn missir einn fulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili og situr eftir með tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Lokatölur úr Hafnarfirði.Vísir/GvendurFramsóknarflokkurinn, Viðreisn, Miðflokkurinn og Bæjarlistinn ná allir inn einum manni, en enginn þessara flokka átti sæti í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili. Vinstri græn missa sinn mann og Píratar ná ekki inn manni. Björt framtíð náði tveimur fulltrúum inn í síðustu kosningum og sat í bæjarstjórn með Sjálfstæðisflokknum á síðasta kjörtímabili en bauð ekki fram að þessu sinni. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, annar fulltrúa Bjartrar framtíðar á síðasta kjörtímabili, leiðir Bæjarlistann nú. Sjálfstæðisflokkurinn getur þannig myndað meirihluta með hverjum hinna flokkanna sem er, en allir aðrir flokkar þyrftu að taka saman höndum til að mynda eins manns meirihluta.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Ný bæjarstjórn lítur svona út: 1 D Rósa Guðbjartsdóttir 2 S Adda María Jóhannsdóttir 3 D Kristinn Andersen 4 D Ólafur Ingi Tómasson 5 S Friðþjófur Helgi Karlsson 6 C Jón Ingi Hákonarson 7 D Helga Ingólfsdóttir 8 B Ágúst Bjarni Garðarsson 9 L Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 10 M Sigurður Þ. Ragnarsson 11 D Kristín Thoroddsen Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. Kjörsókn var með dræmasta móti, aðeins 58 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7 prósent atkvæða og heldur sínum fimm bæjarfulltrúum frá því á síðasta kjörtímabili. Næst á eftir fylgir Samfylkingin með 20,1 prósent atkvæða. Flokkurinn missir einn fulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili og situr eftir með tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Lokatölur úr Hafnarfirði.Vísir/GvendurFramsóknarflokkurinn, Viðreisn, Miðflokkurinn og Bæjarlistinn ná allir inn einum manni, en enginn þessara flokka átti sæti í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili. Vinstri græn missa sinn mann og Píratar ná ekki inn manni. Björt framtíð náði tveimur fulltrúum inn í síðustu kosningum og sat í bæjarstjórn með Sjálfstæðisflokknum á síðasta kjörtímabili en bauð ekki fram að þessu sinni. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, annar fulltrúa Bjartrar framtíðar á síðasta kjörtímabili, leiðir Bæjarlistann nú. Sjálfstæðisflokkurinn getur þannig myndað meirihluta með hverjum hinna flokkanna sem er, en allir aðrir flokkar þyrftu að taka saman höndum til að mynda eins manns meirihluta.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Ný bæjarstjórn lítur svona út: 1 D Rósa Guðbjartsdóttir 2 S Adda María Jóhannsdóttir 3 D Kristinn Andersen 4 D Ólafur Ingi Tómasson 5 S Friðþjófur Helgi Karlsson 6 C Jón Ingi Hákonarson 7 D Helga Ingólfsdóttir 8 B Ágúst Bjarni Garðarsson 9 L Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 10 M Sigurður Þ. Ragnarsson 11 D Kristín Thoroddsen
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16