Föstudagsplaylisti Páls Óskars Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 25. maí 2018 10:00 Páll Óskar kann betur en flestir að koma fólki í stuð. Vísir/aðsend Smiður lagalistans að þessu sinni er diskóprinsinn Páll Óskar Hjálmtýsson, sem þarfnast líklega engrar frekari kynningar. Um þessar mundir leikur hann klæðskiptinginn og vísindamannsinn Frank’n’Furter í Rocky Horror söngleiknum í Borgarleikhúsinu. Hann mun gera það nánast daglega þangað til 10. júní en þá skellir hann sér í langþráð sumarfrí á sólarströnd. Hann kemur svo heim „sólbrúnn og sætur“ og heldur uppi stuðinu á flestum bæjarhátíðum landsmanna í sumar. Hann segir sig nota þennan föstudagslista til að peppa sig í gang, „alveg grínlaust.“ Tónlistina segir hann vera „hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó sem kannski ósköp fáir hafa heyrt, eða sjaldheyrðar útgáfur af þekktari lögum. Þetta er væbið sem ég nota til að keyra mig persónulega í gang. Þessi tónlist er ávísun á lífsgleði og tripp.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Smiður lagalistans að þessu sinni er diskóprinsinn Páll Óskar Hjálmtýsson, sem þarfnast líklega engrar frekari kynningar. Um þessar mundir leikur hann klæðskiptinginn og vísindamannsinn Frank’n’Furter í Rocky Horror söngleiknum í Borgarleikhúsinu. Hann mun gera það nánast daglega þangað til 10. júní en þá skellir hann sér í langþráð sumarfrí á sólarströnd. Hann kemur svo heim „sólbrúnn og sætur“ og heldur uppi stuðinu á flestum bæjarhátíðum landsmanna í sumar. Hann segir sig nota þennan föstudagslista til að peppa sig í gang, „alveg grínlaust.“ Tónlistina segir hann vera „hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó sem kannski ósköp fáir hafa heyrt, eða sjaldheyrðar útgáfur af þekktari lögum. Þetta er væbið sem ég nota til að keyra mig persónulega í gang. Þessi tónlist er ávísun á lífsgleði og tripp.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira