Sterkari saman Þórður Ingi Bjarnason skrifar 24. maí 2018 12:40 Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið. Að vinna í bæjarstjórn byggist á samvinnu allra sem kjörnir eru og því mikilvægt að velja frambjóðendur sem hafa samvinnuhugsjónina að leiðarljósi í orðum og verkum. Framsókn og óháðir bjóða fram sterkan lista frambjóðenda sem hafa mismunandi bakgrunn og því fjölbreytt þekking og reynsla í þeim hópi. Allir eru þeir tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að koma á móts við alla Hafnfirðinga og þess vegna eru stefnumálin miðuð að því. Menntamálin eru þar á meðal og hafa Framsókn og óháðir sett fram metnaðarfullar og raunhæfar tillögur í þeim efnum. Tryggja þarf að nemendum líði vel í skólum og að kennarar búi við þannig starfsskilyrði sem gefur þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og þróa kennsluhætti með þarfir allra nemenda að leiðarljósi. Svo það geti gerst þurfa laun þeirra að vera samkeppnishæf, endurskoða nemendafjölda í bekk og fjölga úrræðum fyrir börn sem þurfa á meiri aðstoð að halda. Stórt skref var stigið þegar ákveðið var að hafnfirsk grunnskólabörn borga ekki fyrir námsgögn en Framsókn og óháðir ætla að tryggja að skólamáltíðir verði þeim einnig að kostnaðarlausu. Þannig er börnum ekki mismunað út frá efnahag. Börn búa við mismunandi félagslegar aðstæður og því þarf að tryggja að börn og fjölskyldur þeirra fái sem fyrst aðstoð við hæfi á sviði félags-, heilbrigðis- eða fræðsluþjónustu. Þannig byggjum við upp sterka og glaða bæjarbúa sem skiptir okkur öll máli til framtíðar. -Getum við ekki öll verið sammála um það? Á kjördag verður skrifstofan okkar að Strandgötu 75 opin allan daginn og bjóðum við öllum Hafnfirðingum í kosningakaffi og spjall. Sterkari saman -XBHöfundur er formaður Framsóknafélags Hafnarfjarðar og skipar 9. sæti á lista Framsóknar og óháðra Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið. Að vinna í bæjarstjórn byggist á samvinnu allra sem kjörnir eru og því mikilvægt að velja frambjóðendur sem hafa samvinnuhugsjónina að leiðarljósi í orðum og verkum. Framsókn og óháðir bjóða fram sterkan lista frambjóðenda sem hafa mismunandi bakgrunn og því fjölbreytt þekking og reynsla í þeim hópi. Allir eru þeir tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að koma á móts við alla Hafnfirðinga og þess vegna eru stefnumálin miðuð að því. Menntamálin eru þar á meðal og hafa Framsókn og óháðir sett fram metnaðarfullar og raunhæfar tillögur í þeim efnum. Tryggja þarf að nemendum líði vel í skólum og að kennarar búi við þannig starfsskilyrði sem gefur þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og þróa kennsluhætti með þarfir allra nemenda að leiðarljósi. Svo það geti gerst þurfa laun þeirra að vera samkeppnishæf, endurskoða nemendafjölda í bekk og fjölga úrræðum fyrir börn sem þurfa á meiri aðstoð að halda. Stórt skref var stigið þegar ákveðið var að hafnfirsk grunnskólabörn borga ekki fyrir námsgögn en Framsókn og óháðir ætla að tryggja að skólamáltíðir verði þeim einnig að kostnaðarlausu. Þannig er börnum ekki mismunað út frá efnahag. Börn búa við mismunandi félagslegar aðstæður og því þarf að tryggja að börn og fjölskyldur þeirra fái sem fyrst aðstoð við hæfi á sviði félags-, heilbrigðis- eða fræðsluþjónustu. Þannig byggjum við upp sterka og glaða bæjarbúa sem skiptir okkur öll máli til framtíðar. -Getum við ekki öll verið sammála um það? Á kjördag verður skrifstofan okkar að Strandgötu 75 opin allan daginn og bjóðum við öllum Hafnfirðingum í kosningakaffi og spjall. Sterkari saman -XBHöfundur er formaður Framsóknafélags Hafnarfjarðar og skipar 9. sæti á lista Framsóknar og óháðra
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun