Felldu tólf út af kjörskrá Árneshrepps Birgir Olgeirsson skrifar 22. maí 2018 22:34 Djúpavík tilheyrir Árneshreppi, fámennasta sveitarfélagi landsins. visir/stefán Tólf einstaklingar hafa verið felldir út af kjörskrá Árneshrepps. Var það meirihluti hreppsnefndar Árness sem ákvað það á fundi sínum í kvöld. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti hreppsins, segir í samtali við Vísi að meirihluti hreppsnefndarinnar hafi ákveðið að fara eftir úrskurði Þjóðskrár og fella þessa tólf einstaklinga af kjörskránni. 18 einstaklingar fluttu lögheimili sitt í hreppinn nú skömmu fyrir kosningar. Þjóðskrá tók lögheimilisflutninganna fyrir og mat það svo að tólf af þeim hafi verið ólöglegir. Eva Sigurbjörnsdóttir segir að auk þeirra tólf hafi einn einstaklingur til viðbótar áður verið felldur út af kjörskrá en einn af þeim sem flutti lögheimili sitt hafi verið staðfestur á kjörskrá. Eftir standa fjórir einstaklingar en Eva segir hreppsnefndina bíða eftir úrskurði Þjóðskrár í þeirra málum. Er vonast til að Þjóðskrá ljúki störfum í málum þessara fjögurra einstaklinga á morgun. Fimm sitja í hreppsnefnd Árness en þrír þeirra voru samþykkir því að fella þessa tólf út af kjörskrá en tveir voru á móti. Nokkrir mættu á fund hreppsnefndar til að fylgjast með störfum hennar í kvöld og höfðu uppi mótmæli vegna ákvörðunar meirihluta nefndarinnar að sögn Evu. Hún segir hins vegar fundinn hafa farið nokkuð friðsamlega fram. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Tólf einstaklingar hafa verið felldir út af kjörskrá Árneshrepps. Var það meirihluti hreppsnefndar Árness sem ákvað það á fundi sínum í kvöld. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti hreppsins, segir í samtali við Vísi að meirihluti hreppsnefndarinnar hafi ákveðið að fara eftir úrskurði Þjóðskrár og fella þessa tólf einstaklinga af kjörskránni. 18 einstaklingar fluttu lögheimili sitt í hreppinn nú skömmu fyrir kosningar. Þjóðskrá tók lögheimilisflutninganna fyrir og mat það svo að tólf af þeim hafi verið ólöglegir. Eva Sigurbjörnsdóttir segir að auk þeirra tólf hafi einn einstaklingur til viðbótar áður verið felldur út af kjörskrá en einn af þeim sem flutti lögheimili sitt hafi verið staðfestur á kjörskrá. Eftir standa fjórir einstaklingar en Eva segir hreppsnefndina bíða eftir úrskurði Þjóðskrár í þeirra málum. Er vonast til að Þjóðskrá ljúki störfum í málum þessara fjögurra einstaklinga á morgun. Fimm sitja í hreppsnefnd Árness en þrír þeirra voru samþykkir því að fella þessa tólf út af kjörskrá en tveir voru á móti. Nokkrir mættu á fund hreppsnefndar til að fylgjast með störfum hennar í kvöld og höfðu uppi mótmæli vegna ákvörðunar meirihluta nefndarinnar að sögn Evu. Hún segir hins vegar fundinn hafa farið nokkuð friðsamlega fram.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15