Öruggur sigur Usman á Maia Pétur Marinó Jónsson skrifar 20. maí 2018 06:29 Usman með beina vinstri gegn Maia. Vísir/Getty UFC var með bardagakvöld í Síle í nótt þar sem þeir Kamaru Usman og Demian Maia mættust í aðalbardaga kvöldsins. Usman var ekki í miklum vandræðum með Maia yfir loturnar fimm. Kamaru Usman fór með sigur af hólmi í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var mjög öruggur hjá Usman. Usman náði að halda bardaganum standandi allan tímann og varðist öllum 15 fellutilraunum Maia. Bardaginn var nokkuð einhliða og því lítil spenna í seinni lotum bardagans. Usman lofaði fyrir bardagann stórkostlegri frammistöðu en þó sigurinn hafi verið býsna öruggur er Usman enn á ný gagnrýndur fyrir að klára ekki bardaga sína. Usman hefur unnið alla átta bardaga sína í UFC en bara klárað tvo af þeim. Bardagakvöldið í heildina var mjög skemmtilegt en Tatiana Suarez var snögg að klára Alexa Grasso í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Suarez kláraði Grasso með hengingu eftir tæpar þrjár mínútur og er að stimpla sig inn sem líklegur áskorandi í strávigt kvenna. Á vef MMA Frétta hér má sjá öll úrslit kvöldsins. MMA Tengdar fréttir Erfitt verkefni framundan hjá Demian Maia í kvöld Demian Maia mætir Kamaru Usman í kvöld í aðalbardaga kvöldsins á UFC kvöldi í Síle. Hinn fertugi Maia á erfitt verkefni í vændum og reikna fáir með sigri hjá honum. 19. maí 2018 17:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira
UFC var með bardagakvöld í Síle í nótt þar sem þeir Kamaru Usman og Demian Maia mættust í aðalbardaga kvöldsins. Usman var ekki í miklum vandræðum með Maia yfir loturnar fimm. Kamaru Usman fór með sigur af hólmi í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var mjög öruggur hjá Usman. Usman náði að halda bardaganum standandi allan tímann og varðist öllum 15 fellutilraunum Maia. Bardaginn var nokkuð einhliða og því lítil spenna í seinni lotum bardagans. Usman lofaði fyrir bardagann stórkostlegri frammistöðu en þó sigurinn hafi verið býsna öruggur er Usman enn á ný gagnrýndur fyrir að klára ekki bardaga sína. Usman hefur unnið alla átta bardaga sína í UFC en bara klárað tvo af þeim. Bardagakvöldið í heildina var mjög skemmtilegt en Tatiana Suarez var snögg að klára Alexa Grasso í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Suarez kláraði Grasso með hengingu eftir tæpar þrjár mínútur og er að stimpla sig inn sem líklegur áskorandi í strávigt kvenna. Á vef MMA Frétta hér má sjá öll úrslit kvöldsins.
MMA Tengdar fréttir Erfitt verkefni framundan hjá Demian Maia í kvöld Demian Maia mætir Kamaru Usman í kvöld í aðalbardaga kvöldsins á UFC kvöldi í Síle. Hinn fertugi Maia á erfitt verkefni í vændum og reikna fáir með sigri hjá honum. 19. maí 2018 17:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira
Erfitt verkefni framundan hjá Demian Maia í kvöld Demian Maia mætir Kamaru Usman í kvöld í aðalbardaga kvöldsins á UFC kvöldi í Síle. Hinn fertugi Maia á erfitt verkefni í vændum og reikna fáir með sigri hjá honum. 19. maí 2018 17:30