Allt á öðrum endanum á Alþingi Heimir Már Pétursson skrifar 31. maí 2018 19:00 Dagskrá Alþingis fór öll úr skorðum í dag eftir að stjórnarliðar lögðu fram frumvarp um lækkun veiðigjalda upp á um þrjá milljarða króna á næsta fiskveiðiári. Stjórnarandstaðan sakar ríkisstjórnina um ólýðræðisleg vinnubrögð og virðingarleysi við Alþingi og verið sé að hygla útgerðinni. Það eru aðeins örfáir dagar eftir af þingstörfum en meðal annars liggur fyrir að afgreiða fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til fimm ára. En í gær lagði meirihluti atvinnunefndar fram frumvarp um milljarða lækkun veiðigjalda vegna versnandi afkomu útgerðarinnar. Að auki er nýkomið fram ítarlegt frumvarp um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga sem ríkisstjórnin vill afgreiða fyrir þinghlé. Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar beindi orðum sínum sérstaklega að Vinstri grænum í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. „Á einum degi án röksemda, án útreikinga, án skýringa á að fella niður veiðigjöld á kolmuna sem nemur 459 milljónum króna. Stjórnarmeirihlutinn sendir sprengju inn í viðkvæma stöðu. Enn er málið óleyst. Þetta er færsla frá Svandísi Svavarsdóttur hæstvirtum ráðherra frá 4 júlí 2013,” sagði Logi og bætti við: „Hér erum við að horfa upp á að það á að lauma á síðustu metrunum í gegn lækkun, afturvirka lækkun, um 2,7 milljarða króna. Sem myndi nægja til að hækka barnabætur um 30 prósent. Gætu líka notast tilað bæta kjör öryrkja.” Þórhildur Sunna Ævardóttir þingflokksformaður var ein fjölmargra þingmanna sem gangrýndi stjórnarmeirihlutann. „Hér er enn eitt málið sem fær óeðlilega málsmeðferð án samráðs, án samkomulags í þessu þingi. Í krafti meirihluta þings sem hafði það að loforði sínu að efla Alþingi,” sagði Sunna.Kemur ekki á óvart fyrir hverja er unnið Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar minnti á að einugnis væru þrír dagar eftir af þingstörfum samkvæmt starfsáætlun. Forseti þingsins teldi þetta eðlileg vinnubrögð. „Það er allt í uppnámi vegna þess að meirihlutinn hefur ekki staðið við orð sín. Það kemur mér ekkert á óvart fyrir hverja þar er unnið þótt einhverjir hafi lýst furðu sinni á því,” sagði Hanna Katrín. Inga Sæland formaður Flokks fólksins lýsti furðu sinni á þessum vinnubrögðum. Einfaldara hefði verið að bera upp breytingartillögu við gildandi lög til að koma til móts við þrengri stöðu minni útgerða. „Ég er gersamlega orðlaus. Ég átta mig ekki á; td. rökin fyrir því að reyna að keyra þetta frumvarp í gegn núna algerlega á ljóshraða án þess að nokkur hafi getað rönd við reist,” sagði Inga Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Vinstri grænna mælir fyrir frumvarpinu en ekki Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra. Hún sagði nauðsynlegt að taka á vanda minni útgerða. „Ég get alveg tekið undir að þetta mál er komið allt of seint fram. Ég tek bara hjartanlega undir það. Það hefði átt að vera komið fyrir löngu síðan,” sagði Lilja. Enda hefði málið verið til umræðu í atvinnuveganefnd frá því í janúar. Þótt verið væri að lækka veiðigjöld einstakra tegunda þá myndu gjöldin gefa meira af sér í ríkissjóð á næsta ári en á yfirstandandi ári. Alþingi Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan æf vegna fyrirhugaðrar lækkunar veiðigjalda Hart sótt að ríkisstjórninni. 31. maí 2018 10:49 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Dagskrá Alþingis fór öll úr skorðum í dag eftir að stjórnarliðar lögðu fram frumvarp um lækkun veiðigjalda upp á um þrjá milljarða króna á næsta fiskveiðiári. Stjórnarandstaðan sakar ríkisstjórnina um ólýðræðisleg vinnubrögð og virðingarleysi við Alþingi og verið sé að hygla útgerðinni. Það eru aðeins örfáir dagar eftir af þingstörfum en meðal annars liggur fyrir að afgreiða fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til fimm ára. En í gær lagði meirihluti atvinnunefndar fram frumvarp um milljarða lækkun veiðigjalda vegna versnandi afkomu útgerðarinnar. Að auki er nýkomið fram ítarlegt frumvarp um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga sem ríkisstjórnin vill afgreiða fyrir þinghlé. Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar beindi orðum sínum sérstaklega að Vinstri grænum í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. „Á einum degi án röksemda, án útreikinga, án skýringa á að fella niður veiðigjöld á kolmuna sem nemur 459 milljónum króna. Stjórnarmeirihlutinn sendir sprengju inn í viðkvæma stöðu. Enn er málið óleyst. Þetta er færsla frá Svandísi Svavarsdóttur hæstvirtum ráðherra frá 4 júlí 2013,” sagði Logi og bætti við: „Hér erum við að horfa upp á að það á að lauma á síðustu metrunum í gegn lækkun, afturvirka lækkun, um 2,7 milljarða króna. Sem myndi nægja til að hækka barnabætur um 30 prósent. Gætu líka notast tilað bæta kjör öryrkja.” Þórhildur Sunna Ævardóttir þingflokksformaður var ein fjölmargra þingmanna sem gangrýndi stjórnarmeirihlutann. „Hér er enn eitt málið sem fær óeðlilega málsmeðferð án samráðs, án samkomulags í þessu þingi. Í krafti meirihluta þings sem hafði það að loforði sínu að efla Alþingi,” sagði Sunna.Kemur ekki á óvart fyrir hverja er unnið Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar minnti á að einugnis væru þrír dagar eftir af þingstörfum samkvæmt starfsáætlun. Forseti þingsins teldi þetta eðlileg vinnubrögð. „Það er allt í uppnámi vegna þess að meirihlutinn hefur ekki staðið við orð sín. Það kemur mér ekkert á óvart fyrir hverja þar er unnið þótt einhverjir hafi lýst furðu sinni á því,” sagði Hanna Katrín. Inga Sæland formaður Flokks fólksins lýsti furðu sinni á þessum vinnubrögðum. Einfaldara hefði verið að bera upp breytingartillögu við gildandi lög til að koma til móts við þrengri stöðu minni útgerða. „Ég er gersamlega orðlaus. Ég átta mig ekki á; td. rökin fyrir því að reyna að keyra þetta frumvarp í gegn núna algerlega á ljóshraða án þess að nokkur hafi getað rönd við reist,” sagði Inga Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Vinstri grænna mælir fyrir frumvarpinu en ekki Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra. Hún sagði nauðsynlegt að taka á vanda minni útgerða. „Ég get alveg tekið undir að þetta mál er komið allt of seint fram. Ég tek bara hjartanlega undir það. Það hefði átt að vera komið fyrir löngu síðan,” sagði Lilja. Enda hefði málið verið til umræðu í atvinnuveganefnd frá því í janúar. Þótt verið væri að lækka veiðigjöld einstakra tegunda þá myndu gjöldin gefa meira af sér í ríkissjóð á næsta ári en á yfirstandandi ári.
Alþingi Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan æf vegna fyrirhugaðrar lækkunar veiðigjalda Hart sótt að ríkisstjórninni. 31. maí 2018 10:49 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Stjórnarandstaðan æf vegna fyrirhugaðrar lækkunar veiðigjalda Hart sótt að ríkisstjórninni. 31. maí 2018 10:49