Kári: Úrslit sem við höfðum trú á Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 16:39 Kári og Emil verjast Aguero. vísir/getty Kári Árnason spilaði frábærlega í hjarta varnarinnar í jafntefli Íslands gegn Argentínu en hann sagði að strákarnir höfðu trú á þessum úrslitum allan tímann. Alfreð Finnbogason jafnaði fyrir Ísland, nokkrum mínútum eftir að Sergio Aguero hafði komið Argentínu yfir en íslenska liðið þurfti að verjast mikið í seinni hálfleiknum. „Heyrðu þetta voru bara úrslit sem við höfðum trú á allan tímann, það var smá stress þarna í byrjun og fyrir leik en við bara spiluðum þetta eins og við erum góðir í. Við notuðum skyndisóknir og langa bolta og sköpuðum usla og góð færi, betri færi í fyrri hálfleiknum.“ „Auðvitað fengu þeir vítaspyrnu í seinni en Hannes varði það á snilldarlegan hátt eins og honum einum er lagið.“ Kári var spurður út í það augnablik að spila á Heimsmeistaramótinu, sem er auðvitað nokkrum númerum stærra en Evrópumeistaramótið. „Ég að við séum reynslunni ríkari og þetta var aldrei einhvern veginn svona alvöru að vera hérna, mér fannst einhvern veginn bara eins og við værum að fara í hvaða leik sem er. Á EM var þetta aðeins öðruvísi, þá varstu rosalega var um þetta. Núna vorum við reynslunni ríkari, höfum prófað að vera á stórmóti áður.“ Það varð augljóst í fyrri hálfleiknum að Argentínumennirnir voru orðnir pirraðir og tók Kári vel eftir því. „Já alveg klárlega, Di Maria fór eitthvað í Jóa, og þeir eru bara pirraður frá 25. mínútu,“ sagði Kári Árnason. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16. júní 2018 12:20 Emil: Súrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34 Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16. júní 2018 16:14 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira
Kári Árnason spilaði frábærlega í hjarta varnarinnar í jafntefli Íslands gegn Argentínu en hann sagði að strákarnir höfðu trú á þessum úrslitum allan tímann. Alfreð Finnbogason jafnaði fyrir Ísland, nokkrum mínútum eftir að Sergio Aguero hafði komið Argentínu yfir en íslenska liðið þurfti að verjast mikið í seinni hálfleiknum. „Heyrðu þetta voru bara úrslit sem við höfðum trú á allan tímann, það var smá stress þarna í byrjun og fyrir leik en við bara spiluðum þetta eins og við erum góðir í. Við notuðum skyndisóknir og langa bolta og sköpuðum usla og góð færi, betri færi í fyrri hálfleiknum.“ „Auðvitað fengu þeir vítaspyrnu í seinni en Hannes varði það á snilldarlegan hátt eins og honum einum er lagið.“ Kári var spurður út í það augnablik að spila á Heimsmeistaramótinu, sem er auðvitað nokkrum númerum stærra en Evrópumeistaramótið. „Ég að við séum reynslunni ríkari og þetta var aldrei einhvern veginn svona alvöru að vera hérna, mér fannst einhvern veginn bara eins og við værum að fara í hvaða leik sem er. Á EM var þetta aðeins öðruvísi, þá varstu rosalega var um þetta. Núna vorum við reynslunni ríkari, höfum prófað að vera á stórmóti áður.“ Það varð augljóst í fyrri hálfleiknum að Argentínumennirnir voru orðnir pirraðir og tók Kári vel eftir því. „Já alveg klárlega, Di Maria fór eitthvað í Jóa, og þeir eru bara pirraður frá 25. mínútu,“ sagði Kári Árnason.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16. júní 2018 12:20 Emil: Súrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34 Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16. júní 2018 16:14 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira
Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16. júní 2018 12:20
Emil: Súrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34
Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16. júní 2018 16:14
Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25
Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn