Ellefu hundruð til Moskvu í gær Garðar Örn Úlfarsson skrifar 16. júní 2018 07:00 Á vélinni má sjá merki til heiðurs 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Icelandair Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. Ekki er ljóst nákvæmlega hversu margir Íslendingar fara til Rússlands að fylgjast með HM. Að sögn Sveins Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins, er hins vegar vitað að tæplega fimm þúsund Íslendingar hafi fengið útgefin svokölluð FAN-ID, sérstök skilríki sem nauðsynleg eru fyrir þá sem ferðast til Rússlands til að sjá leiki. Vélarnar sem flugu í gær til Rússlands voru fimm. Ein þeirra var frá félaginu Arkefly með 273 farþega um borð á vegum ferðaskrifstofunnar Vita að því er Lúðvík Arnarson, starfsmaður þar, upplýsir. Í þremur vélum Icelandair voru um sex hundruð farþegar að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa félagsins. Vita sér um gistingu og fararstjórn fyrir þessa farþega einnig að sögn Lúðvíks. Þá flaug WOW til Moskvu í gær með fulla vél, 208 farþega, að því er Sverrir Valur Björnsson, verkefnisstjóri hjá félaginu, segir. Síðasta vélin í loftið í gær áleiðis til Moskvu var TF-ISX, Boeing-þota sem Icelandair lét sérmerkja HM og mála í fánalitunum. Um borð í henni voru meðal annarra meðlimir Tólfunnar, stuðningsmannafélags íslenska landsliðsins. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Lögðu á sig sólarhringslangt ferðalag til að endurtaka Frakklandsævintýrið Ferðalagið gékk nokkuð vel segir frá Ísafirði. Einar Gunnlaugsson og dóttir hans Kolfinna Brá Eva komu frá Ísafirði og voru einn og hálfan sólarhring á leiðinni. 15. júní 2018 23:00 Rússneska mínútan: Hvað þarf marga Íslendinga til að kaupa eitt simkort? Íslenski fjölmiðlahópurinn er stór á HM í Rússlandi og Rússarnir eru ekkert að slaka á reglunum. 15. júní 2018 23:30 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Sjá meira
Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. Ekki er ljóst nákvæmlega hversu margir Íslendingar fara til Rússlands að fylgjast með HM. Að sögn Sveins Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins, er hins vegar vitað að tæplega fimm þúsund Íslendingar hafi fengið útgefin svokölluð FAN-ID, sérstök skilríki sem nauðsynleg eru fyrir þá sem ferðast til Rússlands til að sjá leiki. Vélarnar sem flugu í gær til Rússlands voru fimm. Ein þeirra var frá félaginu Arkefly með 273 farþega um borð á vegum ferðaskrifstofunnar Vita að því er Lúðvík Arnarson, starfsmaður þar, upplýsir. Í þremur vélum Icelandair voru um sex hundruð farþegar að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa félagsins. Vita sér um gistingu og fararstjórn fyrir þessa farþega einnig að sögn Lúðvíks. Þá flaug WOW til Moskvu í gær með fulla vél, 208 farþega, að því er Sverrir Valur Björnsson, verkefnisstjóri hjá félaginu, segir. Síðasta vélin í loftið í gær áleiðis til Moskvu var TF-ISX, Boeing-þota sem Icelandair lét sérmerkja HM og mála í fánalitunum. Um borð í henni voru meðal annarra meðlimir Tólfunnar, stuðningsmannafélags íslenska landsliðsins.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Lögðu á sig sólarhringslangt ferðalag til að endurtaka Frakklandsævintýrið Ferðalagið gékk nokkuð vel segir frá Ísafirði. Einar Gunnlaugsson og dóttir hans Kolfinna Brá Eva komu frá Ísafirði og voru einn og hálfan sólarhring á leiðinni. 15. júní 2018 23:00 Rússneska mínútan: Hvað þarf marga Íslendinga til að kaupa eitt simkort? Íslenski fjölmiðlahópurinn er stór á HM í Rússlandi og Rússarnir eru ekkert að slaka á reglunum. 15. júní 2018 23:30 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Sjá meira
Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00
Lögðu á sig sólarhringslangt ferðalag til að endurtaka Frakklandsævintýrið Ferðalagið gékk nokkuð vel segir frá Ísafirði. Einar Gunnlaugsson og dóttir hans Kolfinna Brá Eva komu frá Ísafirði og voru einn og hálfan sólarhring á leiðinni. 15. júní 2018 23:00
Rússneska mínútan: Hvað þarf marga Íslendinga til að kaupa eitt simkort? Íslenski fjölmiðlahópurinn er stór á HM í Rússlandi og Rússarnir eru ekkert að slaka á reglunum. 15. júní 2018 23:30