Áfram Ísland! Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 16. júní 2018 07:00 Þessi helgi er líklega sú helgi sem við Íslendingar náum hvað best saman í mjög langan tíma. Við erum að hefja leik á HM í fyrsta sinn í sögunni, á móti einni bestu knattspyrnuþjóð í heimi. Uppselt er á leikinn og augu heimsins beinast að okkur. Hvernig sem leikurinn fer er afrek landsliðsins einstakt. Það er ekki bara í fótbolta þar sem við njótum velgengni, við erum komin á HM í handbolta karla og í kjörstöðu til að komast á HM kvenna í knattspyrnu á næsta ári. Kannski getum við dregið lærdóm af íþróttunum fyrir öll önnur svið þjóðfélagsins. Þegar við vinnum saman, þegar við stöndum saman eru okkur allir vegir færir. Við búum í landi sem er í fremstu röð á öllum alþjóðlegum mælikvörðum sem skipta okkur máli. Við erum friðsælust, við stöndum fremst í jafnrétti kynjanna, hér er best að alast upp og við njótum mikillar efnahagslegrar velgengni sem er forsenda þess að við getum búið vel að okkar smæstu bræðrum og systrum. Á morgun er svo sjálfur þjóðhátíðardagurinn, 17. júní, þar sem við öll komum saman og gleðjumst yfir því að vera sjálfstæð þjóð. Það er nefnilega þannig að það er gott að búa hér og það er gott að vera Íslendingur. Það erum við öll, innfæddir og nýir Íslendingar, sammála um. Við ættum kannski að muna það oftar að velgengnin kemur þegar við vinnum saman. Gleðilega hátíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Skoðun Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Sjá meira
Þessi helgi er líklega sú helgi sem við Íslendingar náum hvað best saman í mjög langan tíma. Við erum að hefja leik á HM í fyrsta sinn í sögunni, á móti einni bestu knattspyrnuþjóð í heimi. Uppselt er á leikinn og augu heimsins beinast að okkur. Hvernig sem leikurinn fer er afrek landsliðsins einstakt. Það er ekki bara í fótbolta þar sem við njótum velgengni, við erum komin á HM í handbolta karla og í kjörstöðu til að komast á HM kvenna í knattspyrnu á næsta ári. Kannski getum við dregið lærdóm af íþróttunum fyrir öll önnur svið þjóðfélagsins. Þegar við vinnum saman, þegar við stöndum saman eru okkur allir vegir færir. Við búum í landi sem er í fremstu röð á öllum alþjóðlegum mælikvörðum sem skipta okkur máli. Við erum friðsælust, við stöndum fremst í jafnrétti kynjanna, hér er best að alast upp og við njótum mikillar efnahagslegrar velgengni sem er forsenda þess að við getum búið vel að okkar smæstu bræðrum og systrum. Á morgun er svo sjálfur þjóðhátíðardagurinn, 17. júní, þar sem við öll komum saman og gleðjumst yfir því að vera sjálfstæð þjóð. Það er nefnilega þannig að það er gott að búa hér og það er gott að vera Íslendingur. Það erum við öll, innfæddir og nýir Íslendingar, sammála um. Við ættum kannski að muna það oftar að velgengnin kemur þegar við vinnum saman. Gleðilega hátíð.
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar