Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 14:05 Króatar fagna nánast sama hvað gerist í kvöld. vísir/vilhelm Króatískir stuðningsmenn eru mættir eldhressir til Rostov við Don til að fylgja sínum mönnum eftir í leiknum gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils HM 2018 í kvöld. Stuðningsmenn Króata eru í fínum málum og eiginlega alveg sama þó liðið tapi í kvöld svo framarlega sem að Argentína falli úr keppni. Króatar vilja sjá Messi og félaga taka næstu flugvél heim. „Við vonumst til að vinna ef verðum líka ánægðir ef Ísland vinnur því þá fer Argentína heim. Ég verð ánægðasti maður heims ef Argentína fer heim í kvöld,“ sagði króatískur stuðningsmaður við Vísi í beinni útsendingu Vísis frá Fan Zone við Don.Þetta virðist vera stemningin hjá fleiri Króötum en blaðamaður þar í landi sem Vísir talaði við sagði að fleiri stuðningsmenn króatíska liðsins myndu fagna vel og innilega ef Argentína fer heim. „Okkur er alveg sama þó svo að við töpum því við vinnum alltaf riðilinn sama hvað gerist. Þannig að sumu leyti höldum við eiginlega með ykkur,“ sagði króatíski stuðningsmaðurinn við Vísi. Viðtalið við Króatana má sjá eftir þrettán mínútur og fimmtán sekúndur í spilaranum hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Króatískir stuðningsmenn eru mættir eldhressir til Rostov við Don til að fylgja sínum mönnum eftir í leiknum gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils HM 2018 í kvöld. Stuðningsmenn Króata eru í fínum málum og eiginlega alveg sama þó liðið tapi í kvöld svo framarlega sem að Argentína falli úr keppni. Króatar vilja sjá Messi og félaga taka næstu flugvél heim. „Við vonumst til að vinna ef verðum líka ánægðir ef Ísland vinnur því þá fer Argentína heim. Ég verð ánægðasti maður heims ef Argentína fer heim í kvöld,“ sagði króatískur stuðningsmaður við Vísi í beinni útsendingu Vísis frá Fan Zone við Don.Þetta virðist vera stemningin hjá fleiri Króötum en blaðamaður þar í landi sem Vísir talaði við sagði að fleiri stuðningsmenn króatíska liðsins myndu fagna vel og innilega ef Argentína fer heim. „Okkur er alveg sama þó svo að við töpum því við vinnum alltaf riðilinn sama hvað gerist. Þannig að sumu leyti höldum við eiginlega með ykkur,“ sagði króatíski stuðningsmaðurinn við Vísi. Viðtalið við Króatana má sjá eftir þrettán mínútur og fimmtán sekúndur í spilaranum hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00
Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45
Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00
Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49