Margir erlendir ríkisborgarar fá ekki húsaleigubætur Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. júní 2018 11:00 Um níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum þiggja hvorki húsnæðisbætur né vaxtabætur hér á landi samkvæmt launakönnun Flóabandalagsins. Deildarstjóri hjá Íbúðarlánasjóði segir niðurstöðurnar sláandi og farið verði í að útbúa kynningarefni fyrir þennan hóp og leigusala. Um 86% þeirra sem svöruðu launakönnun Flóabandalagsins á pólsku sem gerð var á síðasta ári sögðust hvorki þiggja húsnæðisbætur né vaxtabætur. Una Jónsdóttir deildarstjóri leigumarkaðsmála hjá Íbúðarlánasjóði segir að aðstæður erlendra ríkisborgarar á leigumarkaði hér á landi séu bágbornar. „Það er í raun og veru sláandi að sjá hversu lágt hlutfall erlendra ríkisborgara þiggja húsnæðisbætur. Getur verið vísbending um að þau séu ekki nægilega upplýst um réttindi sín hér á landi.“ segir Una Jónsdóttir.Mikilvægt að fræða þennan hóp Una segir að mjög margir erlendir ríkisborgarar hafi flutt til landsins á síðasta ári en aðfluttir umfram brottflutta hér á landi hafi verið átta þúsund meðan mannfjöldaaukningin var um tíu þúsund. Mikilvægt sé að fræða þennan hóp um réttindi sín. „Þannig að við teljum mikilvægt að miðla upplýsingum til leigjenda svo menn séu vel upplýstir um réttindi sín og skyldur á leigumarkaði. Það stendur til að útbúa kynningarefni fyrir leigutaka og leigusala. Svo allir séu upplýstir um gildandi leikreglur,“ segir Una. Una segir að ekki hafi verið reiknað út af hversu miklum fjármunum erlendir ríkisborgarar verði af vegna þessa en það verði gert í framhaldinu „Í takt við nýtt hlutverk Íbúðarlánasjóðs þá stendur til að komast til botns í þessu máli,“ segir Una í lokin. Húsnæðismál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Um níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum þiggja hvorki húsnæðisbætur né vaxtabætur hér á landi samkvæmt launakönnun Flóabandalagsins. Deildarstjóri hjá Íbúðarlánasjóði segir niðurstöðurnar sláandi og farið verði í að útbúa kynningarefni fyrir þennan hóp og leigusala. Um 86% þeirra sem svöruðu launakönnun Flóabandalagsins á pólsku sem gerð var á síðasta ári sögðust hvorki þiggja húsnæðisbætur né vaxtabætur. Una Jónsdóttir deildarstjóri leigumarkaðsmála hjá Íbúðarlánasjóði segir að aðstæður erlendra ríkisborgarar á leigumarkaði hér á landi séu bágbornar. „Það er í raun og veru sláandi að sjá hversu lágt hlutfall erlendra ríkisborgara þiggja húsnæðisbætur. Getur verið vísbending um að þau séu ekki nægilega upplýst um réttindi sín hér á landi.“ segir Una Jónsdóttir.Mikilvægt að fræða þennan hóp Una segir að mjög margir erlendir ríkisborgarar hafi flutt til landsins á síðasta ári en aðfluttir umfram brottflutta hér á landi hafi verið átta þúsund meðan mannfjöldaaukningin var um tíu þúsund. Mikilvægt sé að fræða þennan hóp um réttindi sín. „Þannig að við teljum mikilvægt að miðla upplýsingum til leigjenda svo menn séu vel upplýstir um réttindi sín og skyldur á leigumarkaði. Það stendur til að útbúa kynningarefni fyrir leigutaka og leigusala. Svo allir séu upplýstir um gildandi leikreglur,“ segir Una. Una segir að ekki hafi verið reiknað út af hversu miklum fjármunum erlendir ríkisborgarar verði af vegna þessa en það verði gert í framhaldinu „Í takt við nýtt hlutverk Íbúðarlánasjóðs þá stendur til að komast til botns í þessu máli,“ segir Una í lokin.
Húsnæðismál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira