Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. júlí 2018 09:30 Byrjunarlið FCK gegn KuPS á dögunum vísir/getty Í kvöld verður boðið upp á stórleik á Samsung vellinum í Garðabæ þar sem Stjarnan mun taka á móti danska stórliðinu FCK í fyrri leik liðanna forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK er eitt stærsta lið Norðurlandanna en félagið er stofnað 1992 og hefur tólf sinnum orðið danskur meistari síðan þá. Danirnir tóku æfingu á Samsung vellinum í gær en á Instagram reikningi félagsins má sjá myndband frá ferðalaginu til Íslands og augljóst að leikmönnum var ekki vel við veðurfarið hér á landi. Hvis du trænger til at køle lidt af oven på den vilde danske sommervarme, så tag til smukke Island - det gjorde truppen i dag og landede i 10-11 graders 'varme'. FCK TV er selvfølgelig klædt på til turen og har kogt rejsen ned til et minuts stemningsvideo. A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 7:07am PDT Danskt undrabarn á meðal leikmanna FCKViktor Fischer er ein af skærustu stjörnum liðsins um þessar mundir en hann hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum síðan hann gekk í raðir FCK fyrr á þessu ári eftir dvöl í Þýskalandi, Englandi og Hollandi en þessi 24 ára gamli sóknarmaður var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður Evrópu. Ferill hans hefur hingað til ekki náð þeim hæðum sem búist var við en hann lék aðeins þrettán leiki með Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni 2016-2017 eftir að hafa verið keyptur þangað frá Ajax fyrir 5 milljónir evra. Hann er í viðtali við sjónvarpsstöð FCK þar sem hann segist bera mikla virðingu fyrir verkefni dagsins en FCK komst naumlega áfram úr síðasta einvígi gegn finnska liðinu KuPS. Viktor Fischer forventer en svær kamp på Island, så vi skal især være mentalt klar, og så tror han også på et godt resultat inden returkampen. - SE MERE PÅ FCK.DK A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 12:52pm PDT Í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur Stjörnunnar og FCK hefst klukkan 19:00 á Samsung vellinum í Garðabæ og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Sjá meira
Í kvöld verður boðið upp á stórleik á Samsung vellinum í Garðabæ þar sem Stjarnan mun taka á móti danska stórliðinu FCK í fyrri leik liðanna forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK er eitt stærsta lið Norðurlandanna en félagið er stofnað 1992 og hefur tólf sinnum orðið danskur meistari síðan þá. Danirnir tóku æfingu á Samsung vellinum í gær en á Instagram reikningi félagsins má sjá myndband frá ferðalaginu til Íslands og augljóst að leikmönnum var ekki vel við veðurfarið hér á landi. Hvis du trænger til at køle lidt af oven på den vilde danske sommervarme, så tag til smukke Island - det gjorde truppen i dag og landede i 10-11 graders 'varme'. FCK TV er selvfølgelig klædt på til turen og har kogt rejsen ned til et minuts stemningsvideo. A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 7:07am PDT Danskt undrabarn á meðal leikmanna FCKViktor Fischer er ein af skærustu stjörnum liðsins um þessar mundir en hann hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum síðan hann gekk í raðir FCK fyrr á þessu ári eftir dvöl í Þýskalandi, Englandi og Hollandi en þessi 24 ára gamli sóknarmaður var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður Evrópu. Ferill hans hefur hingað til ekki náð þeim hæðum sem búist var við en hann lék aðeins þrettán leiki með Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni 2016-2017 eftir að hafa verið keyptur þangað frá Ajax fyrir 5 milljónir evra. Hann er í viðtali við sjónvarpsstöð FCK þar sem hann segist bera mikla virðingu fyrir verkefni dagsins en FCK komst naumlega áfram úr síðasta einvígi gegn finnska liðinu KuPS. Viktor Fischer forventer en svær kamp på Island, så vi skal især være mentalt klar, og så tror han også på et godt resultat inden returkampen. - SE MERE PÅ FCK.DK A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 12:52pm PDT Í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur Stjörnunnar og FCK hefst klukkan 19:00 á Samsung vellinum í Garðabæ og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Sjá meira