Dagur Kár farinn til Austurríkis og spilar ekki með Stjörnunni í vetur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 12:01 Dagur Kár Jónsson er haldinn út á vit ævintýranna í atvinnumennskunni Vísir/Anton Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla í vetur því hann er genginn til liðs við austurríska liðið Raiffeisen Flyers. Austurríska liðið greindi frá komu Dags á heimasíðu sinni. Þar er talað um að Dagur hafi nokkura ára reynslu sem atvinnumaður eftir að hafa spilað á Íslandi síðustu ár. Dagur spilaði með Grindavík síðustu tvö tímabil og var með 16,6 stig að meðaltali í deildinni á síðasta tímabili. Hann gekk til lðis við uppeldisfélagið Stjörnuna í vor en hefur ákveðið að fara á vit atvinnumennskunnar. „Dagur er góður sendingamaður og frábær langskotamaður. Hæfileikar hans til þess að leiða lið á vellinum sannfærðu mig strax frá upphafi og ég er mjög ánægður með að Dagur taki fyrstu skref sín sem atvinnumaður erlendis með okkur,“ sagði þjálfarinn Sebastian Waser á heimasíðu félagsins. Raiffeisen spilar í austurrísku úrvalsdeildinni. Félagið hefur einu sinni orðið meistari í Austurríki, árið 2009. Félagið varð í fimmta sæti deildarinnar síðasta tímabil og komst í undanúrslit í bikar.Die Raiffeisen FLYERS präsentieren ihren neuen Point Guard Dagur Jonsson, herzlich willkommen in Wels! https://t.co/hWjiEleFushttps://t.co/hWjiEleFus — BC FLYERS WELS (@flyerswels) July 25, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. 20. apríl 2018 14:28 Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. 20. apríl 2018 18:10 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla í vetur því hann er genginn til liðs við austurríska liðið Raiffeisen Flyers. Austurríska liðið greindi frá komu Dags á heimasíðu sinni. Þar er talað um að Dagur hafi nokkura ára reynslu sem atvinnumaður eftir að hafa spilað á Íslandi síðustu ár. Dagur spilaði með Grindavík síðustu tvö tímabil og var með 16,6 stig að meðaltali í deildinni á síðasta tímabili. Hann gekk til lðis við uppeldisfélagið Stjörnuna í vor en hefur ákveðið að fara á vit atvinnumennskunnar. „Dagur er góður sendingamaður og frábær langskotamaður. Hæfileikar hans til þess að leiða lið á vellinum sannfærðu mig strax frá upphafi og ég er mjög ánægður með að Dagur taki fyrstu skref sín sem atvinnumaður erlendis með okkur,“ sagði þjálfarinn Sebastian Waser á heimasíðu félagsins. Raiffeisen spilar í austurrísku úrvalsdeildinni. Félagið hefur einu sinni orðið meistari í Austurríki, árið 2009. Félagið varð í fimmta sæti deildarinnar síðasta tímabil og komst í undanúrslit í bikar.Die Raiffeisen FLYERS präsentieren ihren neuen Point Guard Dagur Jonsson, herzlich willkommen in Wels! https://t.co/hWjiEleFushttps://t.co/hWjiEleFus — BC FLYERS WELS (@flyerswels) July 25, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. 20. apríl 2018 14:28 Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. 20. apríl 2018 18:10 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. 20. apríl 2018 14:28
Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. 20. apríl 2018 18:10