ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Toronto Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2018 10:14 Faisal Hussain. Íslamska ríkið segist bera ábyrgð á árásinni í Toronto þar sem hinn 29 ára gamli Faisal Hussain skaut tíu ára stúlku og unga konu til bana á sunnudaginn. Þar að auki særði hann þrettán manns áður en hann var sömuleiðis skotinn til bana. Ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið skotinn af lögreglu eða hvort hann hafi beint byssu sinni að sjálfum sér. Amaq Agency, fréttaveita ISIS, segir Hussain hafa verið „hermann ISIS“ og hann hafi framkvæmt árásina vegna kalls hryðjuverkasamtakanna eftir árásum í Vesturlöndum. Lögreglan segir ástæðu árásarinnar ekki liggja fyrir og að Hussein hafi ekki skilið neinar vísbendingar eftir sig á samfélagsmiðlum eða annars staðar. Þá segir móðir hans hann hafa átt við geðræn vandamál að stríða, bæði geðrof og þunglyndi. Hussein fæddist í Kanada en foreldrar hans eru frá Pakistan. Nágrannar Hussein, sem AP ræddi við, sögðu hann hafa verið sífellt brosandi, þrátt fyrir ýmis áföll sem fjölskyldan gekk í gegnum, eins og dauðsfall systur hans sem lést í bílslysi. Þó velta margir nágrannar hans vöngum yfir því hvernig hann eignaðist skammbyssu.Lögreglan hefur gefið út nöfn þeirra sem dóu í árásinni. Þær hétu Julianna Kozis, tíu ára, og Reese Fallon, 18 ára. #CANADA#IslamicState Claims Responsibility For #Shooting In #Toronto. #TerrorMonitor pic.twitter.com/f9bp1ans3Q— Terrormonitor.org (@Terror_Monitor) July 25, 2018 Kanada Pakistan Tengdar fréttir Árásarmaðurinn í Toronto nafngreindur Þá hefur önnur stúlknanna sem lést einnig verið nafngreind. 23. júlí 2018 22:37 Tveir látnir eftir kúlnahríð í Kanada Byssumaður og ung kona létust í skotárás í Toronto í Kanada í nótt. 23. júlí 2018 05:13 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Sjá meira
Íslamska ríkið segist bera ábyrgð á árásinni í Toronto þar sem hinn 29 ára gamli Faisal Hussain skaut tíu ára stúlku og unga konu til bana á sunnudaginn. Þar að auki særði hann þrettán manns áður en hann var sömuleiðis skotinn til bana. Ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið skotinn af lögreglu eða hvort hann hafi beint byssu sinni að sjálfum sér. Amaq Agency, fréttaveita ISIS, segir Hussain hafa verið „hermann ISIS“ og hann hafi framkvæmt árásina vegna kalls hryðjuverkasamtakanna eftir árásum í Vesturlöndum. Lögreglan segir ástæðu árásarinnar ekki liggja fyrir og að Hussein hafi ekki skilið neinar vísbendingar eftir sig á samfélagsmiðlum eða annars staðar. Þá segir móðir hans hann hafa átt við geðræn vandamál að stríða, bæði geðrof og þunglyndi. Hussein fæddist í Kanada en foreldrar hans eru frá Pakistan. Nágrannar Hussein, sem AP ræddi við, sögðu hann hafa verið sífellt brosandi, þrátt fyrir ýmis áföll sem fjölskyldan gekk í gegnum, eins og dauðsfall systur hans sem lést í bílslysi. Þó velta margir nágrannar hans vöngum yfir því hvernig hann eignaðist skammbyssu.Lögreglan hefur gefið út nöfn þeirra sem dóu í árásinni. Þær hétu Julianna Kozis, tíu ára, og Reese Fallon, 18 ára. #CANADA#IslamicState Claims Responsibility For #Shooting In #Toronto. #TerrorMonitor pic.twitter.com/f9bp1ans3Q— Terrormonitor.org (@Terror_Monitor) July 25, 2018
Kanada Pakistan Tengdar fréttir Árásarmaðurinn í Toronto nafngreindur Þá hefur önnur stúlknanna sem lést einnig verið nafngreind. 23. júlí 2018 22:37 Tveir látnir eftir kúlnahríð í Kanada Byssumaður og ung kona létust í skotárás í Toronto í Kanada í nótt. 23. júlí 2018 05:13 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Sjá meira
Árásarmaðurinn í Toronto nafngreindur Þá hefur önnur stúlknanna sem lést einnig verið nafngreind. 23. júlí 2018 22:37
Tveir látnir eftir kúlnahríð í Kanada Byssumaður og ung kona létust í skotárás í Toronto í Kanada í nótt. 23. júlí 2018 05:13