Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. ágúst 2018 21:49 Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Nýju vagnarnir fimm komu föstudaginn 27. júlí til Þorlákshafnar með flutningaskipinu Mykjunesi. Þaðan voru þeir keyrðir á Selfoss þar sem þeir hafa verið í yfirhalningu hjá Yutong Eurobus sem er með starfsemi sína á Selfossi. Vagnarnir eru framleiddir af kínverska framleiðandanum Yutong. Dragni vagnanna á rafmagninu er um 350 kílómetrar „Það er mjög ánægjulegt að þeir hafi verið svona framsýnir að fara yfir í rafmagn eftir allan aksturinn með dísilbíla. Það er miklu ódýrara að reka bílana á rafmagni, fyrir utan það að það er engin hávaði í þeim, þeir eru hljóðlátari bæði að innan og utan“, segir Úlfur Björnsson, stjórnarformaður Yutong Eurobus sem er umboðsaðili fyrir strætisvagnana og bætir við að það sé hægt að leggja flestum díselbílum sem eru á leiðum eins og Strætó og kaupa rafmagnsbíla í staðinn og spara á því.Mikil ánægja er með nýju rafvagnana hjá Strætó. „Við erum mjög ánægðir með þessa vagna, við erum búnir að vera í tilraunaakstri með þá og erum smátt og smátt að auka þá þannig að þeir verða komnir í fullan rekstur síðari í þessum mánuði. Vagnarnir reynast mjög vel, þeir hafa ekki bilað neitt, eru hljóðlátir, það er hægt að hlaða símann í þeim og þeir fara mjög vel með bílstjórana enda eru þeir mjög ánægðir með að keyra bílana, það er ekkert annað en gleði með bílana“, segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó. Strætó Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Nýju vagnarnir fimm komu föstudaginn 27. júlí til Þorlákshafnar með flutningaskipinu Mykjunesi. Þaðan voru þeir keyrðir á Selfoss þar sem þeir hafa verið í yfirhalningu hjá Yutong Eurobus sem er með starfsemi sína á Selfossi. Vagnarnir eru framleiddir af kínverska framleiðandanum Yutong. Dragni vagnanna á rafmagninu er um 350 kílómetrar „Það er mjög ánægjulegt að þeir hafi verið svona framsýnir að fara yfir í rafmagn eftir allan aksturinn með dísilbíla. Það er miklu ódýrara að reka bílana á rafmagni, fyrir utan það að það er engin hávaði í þeim, þeir eru hljóðlátari bæði að innan og utan“, segir Úlfur Björnsson, stjórnarformaður Yutong Eurobus sem er umboðsaðili fyrir strætisvagnana og bætir við að það sé hægt að leggja flestum díselbílum sem eru á leiðum eins og Strætó og kaupa rafmagnsbíla í staðinn og spara á því.Mikil ánægja er með nýju rafvagnana hjá Strætó. „Við erum mjög ánægðir með þessa vagna, við erum búnir að vera í tilraunaakstri með þá og erum smátt og smátt að auka þá þannig að þeir verða komnir í fullan rekstur síðari í þessum mánuði. Vagnarnir reynast mjög vel, þeir hafa ekki bilað neitt, eru hljóðlátir, það er hægt að hlaða símann í þeim og þeir fara mjög vel með bílstjórana enda eru þeir mjög ánægðir með að keyra bílana, það er ekkert annað en gleði með bílana“, segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó.
Strætó Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira