Föstudagsplaylisti Sin Fang Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2018 12:35 Sindri Már er afkastamikill tónlistarmaður. Vísir/aðsend Sindri Már Sigfússon, sem betur er þekktur undir nafninu Sin Fang, áður Sin Fang Bous, gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Hann gerði garðinn fyrst frægan með sveitinni Seabear áður en að sólóverkefnið Sin Fang tók við keflinu, en hefur nýverið unnið að tónlist með Jófríði Ákadóttur og Úlfi Alexanderi Einarssyni undir nafninu Gangly. Nóg er að gera hjá Sindra en hann var að leggja lokahönd á Sin Fang plötu og von er á fyrsta singúl af henni í september. Hann pródúseraði jafnframt tvö lög á nýrri sólóplötu Arnars úr Úlfi úlfi sem kom út á dögunum. Einnig átti Sin Fang lag á safnplötunni Fraggle Rock - Do It on My Own sem kom nýverið út. Sindri hefur verið á tónleikaferðalagi með sameiginlegu verkefni sínu, Sóleyjar, og Örvars Smárasonar, en þau voru nýverið í Kína og eru á leið til Danmerkur í október. „Þetta eru bara lög sem ég er að hlusta á núna,“ segir Sindri um lagavalið og bætir við: „Ég ímynda mér alltaf að ég sé að fara í roadtrip þegar ég er beðinn um að gera svona playlista.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sindri Már Sigfússon, sem betur er þekktur undir nafninu Sin Fang, áður Sin Fang Bous, gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Hann gerði garðinn fyrst frægan með sveitinni Seabear áður en að sólóverkefnið Sin Fang tók við keflinu, en hefur nýverið unnið að tónlist með Jófríði Ákadóttur og Úlfi Alexanderi Einarssyni undir nafninu Gangly. Nóg er að gera hjá Sindra en hann var að leggja lokahönd á Sin Fang plötu og von er á fyrsta singúl af henni í september. Hann pródúseraði jafnframt tvö lög á nýrri sólóplötu Arnars úr Úlfi úlfi sem kom út á dögunum. Einnig átti Sin Fang lag á safnplötunni Fraggle Rock - Do It on My Own sem kom nýverið út. Sindri hefur verið á tónleikaferðalagi með sameiginlegu verkefni sínu, Sóleyjar, og Örvars Smárasonar, en þau voru nýverið í Kína og eru á leið til Danmerkur í október. „Þetta eru bara lög sem ég er að hlusta á núna,“ segir Sindri um lagavalið og bætir við: „Ég ímynda mér alltaf að ég sé að fara í roadtrip þegar ég er beðinn um að gera svona playlista.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira