Flugfreyjur kjósa um vinnustöðvun Sveinn Arnarsson skrifar 16. ágúst 2018 07:15 Primera Air er skráð í Lettlandi en fyrirtækið sjálft hér á landi. Flugfreyjur vilja að gerður verði kjarasamningur við flugfreyjur fyrirtækisins. fréttablaðið/hörður Stjórn Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu meðal allra félagsmanna sinna um vinnustöðvun félagsmanna hjá flugfélaginu Primera Air Nordic. Allir félagsmenn geta tekið þátt í atkvæðagreiðslunni og er búist við því að niðurstaða verði klár í lok septembermánaðar. Deilan hefur staðið yfir í nokkur ár. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar FFÍ, segir samningaviðræður við Primera Air Nordic hafa verið hálfgerðan skrípaleik. „Það hafa verið haldnir eitthvað um átta fundir hjá ríkissáttasemjara þar sem aðilar flugfélagsins hafa aldrei mætt. Krafa okkar er afar einföld í þessari deilu. Við viljum einfaldlega að gerður verði við flugfreyjur kjarasamningur þar sem ljóst er að flugfélagið starfi hér á landi. Það er ekki óeðlileg krafa að okkar mati,“ segir Berglind. „Nú höfum við óskað eftir því að ríkið komi að borðinu án árangurs og því er þetta lokatilraun okkar til að knýja á um að samið verði við flugfreyjur hjá fyrirtækinu.“ Fyrirtækið telur sig hins vegar ekki vera starfandi á íslenskum markaði, heldur í Riga í Lettlandi. Flugliðar starfa sem verktakar hjá fyrirtækinu sem telur sig aðeins þurfa að greiða laun í samræmi við það sem gengur og gerist í Lettlandi. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira
Stjórn Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu meðal allra félagsmanna sinna um vinnustöðvun félagsmanna hjá flugfélaginu Primera Air Nordic. Allir félagsmenn geta tekið þátt í atkvæðagreiðslunni og er búist við því að niðurstaða verði klár í lok septembermánaðar. Deilan hefur staðið yfir í nokkur ár. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar FFÍ, segir samningaviðræður við Primera Air Nordic hafa verið hálfgerðan skrípaleik. „Það hafa verið haldnir eitthvað um átta fundir hjá ríkissáttasemjara þar sem aðilar flugfélagsins hafa aldrei mætt. Krafa okkar er afar einföld í þessari deilu. Við viljum einfaldlega að gerður verði við flugfreyjur kjarasamningur þar sem ljóst er að flugfélagið starfi hér á landi. Það er ekki óeðlileg krafa að okkar mati,“ segir Berglind. „Nú höfum við óskað eftir því að ríkið komi að borðinu án árangurs og því er þetta lokatilraun okkar til að knýja á um að samið verði við flugfreyjur hjá fyrirtækinu.“ Fyrirtækið telur sig hins vegar ekki vera starfandi á íslenskum markaði, heldur í Riga í Lettlandi. Flugliðar starfa sem verktakar hjá fyrirtækinu sem telur sig aðeins þurfa að greiða laun í samræmi við það sem gengur og gerist í Lettlandi.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira