Kvikmyndir sem Íslendingar gráta mest yfir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2018 15:30 Sumar myndir snerta meira við fólki en aðrar. Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd. Tístarinn Silja Björk varpaði fram skemmtilegri spurningu á Twitter í vikunni sem hljómar svona:Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain?Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain #bíótwitter — Silja Björk (@siljabjorkk) August 26, 2018Teiknimyndin Coco kom við sögu í þræði Silju og birti þá Ingileif Friðriks myndband af sér að gráta í flugvél eftir að hafa horft á myndina. Besta teiknimynd ever. Öskurgrét í flugvél yfir henni eins og sjá má hér pic.twitter.com/FzOoFRmFm8 — Ingileif Fridriks (@ingileiff) August 27, 2018Í kjölfarið fóru svörin að streyma inn og höfðu heldur betur margir skoðun á málinu. Þeir Brennslubræður Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason tóku eftir tístinu og ræddu málið í þætti sínum á FM957 í morgun. Þjóðin hringdi inn og höfðu einnig margir hlustendur skoðun á þessu eldheita máli. Þær myndir sem fengu tilnefningar í þættinum í morgun eru þessar:Armageddon Bodyguard Fast 6 A Dog's Purpose Titanic My Girl E.T. David If I Stay Southpaw The Notebook Marley and Me The Green Mile Djöflaeyjan Vonarstræti Lion King Tarzan Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd. Tístarinn Silja Björk varpaði fram skemmtilegri spurningu á Twitter í vikunni sem hljómar svona:Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain?Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain #bíótwitter — Silja Björk (@siljabjorkk) August 26, 2018Teiknimyndin Coco kom við sögu í þræði Silju og birti þá Ingileif Friðriks myndband af sér að gráta í flugvél eftir að hafa horft á myndina. Besta teiknimynd ever. Öskurgrét í flugvél yfir henni eins og sjá má hér pic.twitter.com/FzOoFRmFm8 — Ingileif Fridriks (@ingileiff) August 27, 2018Í kjölfarið fóru svörin að streyma inn og höfðu heldur betur margir skoðun á málinu. Þeir Brennslubræður Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason tóku eftir tístinu og ræddu málið í þætti sínum á FM957 í morgun. Þjóðin hringdi inn og höfðu einnig margir hlustendur skoðun á þessu eldheita máli. Þær myndir sem fengu tilnefningar í þættinum í morgun eru þessar:Armageddon Bodyguard Fast 6 A Dog's Purpose Titanic My Girl E.T. David If I Stay Southpaw The Notebook Marley and Me The Green Mile Djöflaeyjan Vonarstræti Lion King Tarzan
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira