Bandarísku miðlarnir keppast við að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2018 22:45 Kobe Bryant og fjölskylda hans þegar Los Angeles Lakers hengdi tvær treyjur hans upp í rjáfur á Staples Center. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018 en hann fæddist í Philadelphia í Pennsylvaniu ríki 23. ágúst 1978. Kobe Bryant lék í tuttugu tímabil með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og skoraði 60 stig í 1346. og síðasta leiknum sínum á móti Utah Jazz. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri stig í deildarkeppni NBA en Kobe (Kareem Abdul-Jabbar og Karl Malone) og hann er sá fjórði stigahæsti í sögu úrslitakeppninnar. Bandarísku miðlarnir hafa verið duglegir að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er líka af nógu að taka enda átti Bryant magnaðan feril í körfuboltanum. Kobe varð fimm sinnum NBA-meistari með Lakers (2000–2002, 2009, 2010), var tvisvar valinn besti leikmaður lokaúrslitanna (2009, 2010) og einu sinni valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2008). Kobe var ellefu sinnum valinn í fyrsta úrvalslið ársins í NBA (2002–2004, 2006–2013), tvisvar sinnum valinn í annað úrvalsliðið (2000, 2001) og tvisvar sinnum valinn í þriðja úrvalsliðið (1999, 2005). Hér fyrir neðan má sjá smá samantekt af afmæliskveðjum Kobe Bryant í dag.Happy 40th Birthday to @Lakers legend, the Black Mamba, @kobebryant! #Kobe40pic.twitter.com/JmcMd00rla — NBA History (@NBAHistory) August 23, 2018Happy 40th birthday, Kobe Bryant! Here are 10 things you may not have known about the Black Mamba. pic.twitter.com/qDsPzQord6 — Yahoo Sports (@YahooSports) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant. Let's look back to when the Black Mamba dominated the high school scene. pic.twitter.com/5ZYFuoNJz4— CBS Sports (@CBSSports) August 23, 2018The Black Mamba turns 40 today. Happy Birthday, @kobebryant! pic.twitter.com/AFeHaYlKNv— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018.@kobebryant's career-high vs. every NBA team! pic.twitter.com/7Zmx02okEO — NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018Kobe Bryant's Ultimate Mixtape PT1#Kobe40 Via @NBApic.twitter.com/SKnKXM9R4q — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Happy 40th, @kobebryant! Which one of his signature shoes takes the cake? pic.twitter.com/KUvWaJUrQG — NBA TV (@NBATV) August 23, 2018#ThrowbackThursday SN's cover in 2008 celebrated Kobe Bryant's 30th birthday. Today the NBA legend turns 40. #Kobe40pic.twitter.com/VxSn6DTp6X — Sporting News (@sportingnews) August 23, 2018Happy 40th, Kobe. pic.twitter.com/4BnDw16iTh — Cycle (@bycycle) August 23, 2018Celebrating 40 years of Kobe with some of his most iconic photos. pic.twitter.com/o823ITIe9y — ESPN (@espn) August 23, 2018 Bon anniversaire '@KobeBryant' ! 18x All-Star 5x NBA Champ 2008 MVP 2x MVP des Finales 4x All-Star MVP 15x All-NBA 12x All-Defensive 2x Scoring Champ #Kobe40pic.twitter.com/yY0LXQi1Ny — NBA France (@NBAFRANCE) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant!! pic.twitter.com/JUfv8yu7V5 — Courtside Films (@CourtsideFilms) August 23, 2018Kobe Bryant turns 40 today! He has 121 40-PT games. The entire TNT NBA family has 104 40-PT games.#Kobe40#MambaDay Inside the NBA Video - Kobe guesses how many 40 PT games he's had: https://t.co/HZXoVapdPXpic.twitter.com/Oe43I05B3J — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Turning 40 today: @kobebryant, born hours short of what would become “Mamba Day,” the date with his two numbers (8-August, 24). This is Kobe at 20, 30 and 40 years old. pic.twitter.com/IRVs1pAz9a — Darren Rovell (@darrenrovell) August 23, 2018Today we celebrate Kobe Bryant’s 40th birthday! Here's a story of Bryant’s career, by his numbers. #MambaDayhttps://t.co/DWqyuwb3JHpic.twitter.com/TQM8YHnCcv — The Undefeated (@TheUndefeated) August 23, 2018 The big 4️ for Black Mamba! pic.twitter.com/SsMnRx3LZh — NBC Sports (@NBCSports) August 23, 2018 NBA Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018 en hann fæddist í Philadelphia í Pennsylvaniu ríki 23. ágúst 1978. Kobe Bryant lék í tuttugu tímabil með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og skoraði 60 stig í 1346. og síðasta leiknum sínum á móti Utah Jazz. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri stig í deildarkeppni NBA en Kobe (Kareem Abdul-Jabbar og Karl Malone) og hann er sá fjórði stigahæsti í sögu úrslitakeppninnar. Bandarísku miðlarnir hafa verið duglegir að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er líka af nógu að taka enda átti Bryant magnaðan feril í körfuboltanum. Kobe varð fimm sinnum NBA-meistari með Lakers (2000–2002, 2009, 2010), var tvisvar valinn besti leikmaður lokaúrslitanna (2009, 2010) og einu sinni valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2008). Kobe var ellefu sinnum valinn í fyrsta úrvalslið ársins í NBA (2002–2004, 2006–2013), tvisvar sinnum valinn í annað úrvalsliðið (2000, 2001) og tvisvar sinnum valinn í þriðja úrvalsliðið (1999, 2005). Hér fyrir neðan má sjá smá samantekt af afmæliskveðjum Kobe Bryant í dag.Happy 40th Birthday to @Lakers legend, the Black Mamba, @kobebryant! #Kobe40pic.twitter.com/JmcMd00rla — NBA History (@NBAHistory) August 23, 2018Happy 40th birthday, Kobe Bryant! Here are 10 things you may not have known about the Black Mamba. pic.twitter.com/qDsPzQord6 — Yahoo Sports (@YahooSports) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant. Let's look back to when the Black Mamba dominated the high school scene. pic.twitter.com/5ZYFuoNJz4— CBS Sports (@CBSSports) August 23, 2018The Black Mamba turns 40 today. Happy Birthday, @kobebryant! pic.twitter.com/AFeHaYlKNv— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018.@kobebryant's career-high vs. every NBA team! pic.twitter.com/7Zmx02okEO — NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018Kobe Bryant's Ultimate Mixtape PT1#Kobe40 Via @NBApic.twitter.com/SKnKXM9R4q — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Happy 40th, @kobebryant! Which one of his signature shoes takes the cake? pic.twitter.com/KUvWaJUrQG — NBA TV (@NBATV) August 23, 2018#ThrowbackThursday SN's cover in 2008 celebrated Kobe Bryant's 30th birthday. Today the NBA legend turns 40. #Kobe40pic.twitter.com/VxSn6DTp6X — Sporting News (@sportingnews) August 23, 2018Happy 40th, Kobe. pic.twitter.com/4BnDw16iTh — Cycle (@bycycle) August 23, 2018Celebrating 40 years of Kobe with some of his most iconic photos. pic.twitter.com/o823ITIe9y — ESPN (@espn) August 23, 2018 Bon anniversaire '@KobeBryant' ! 18x All-Star 5x NBA Champ 2008 MVP 2x MVP des Finales 4x All-Star MVP 15x All-NBA 12x All-Defensive 2x Scoring Champ #Kobe40pic.twitter.com/yY0LXQi1Ny — NBA France (@NBAFRANCE) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant!! pic.twitter.com/JUfv8yu7V5 — Courtside Films (@CourtsideFilms) August 23, 2018Kobe Bryant turns 40 today! He has 121 40-PT games. The entire TNT NBA family has 104 40-PT games.#Kobe40#MambaDay Inside the NBA Video - Kobe guesses how many 40 PT games he's had: https://t.co/HZXoVapdPXpic.twitter.com/Oe43I05B3J — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Turning 40 today: @kobebryant, born hours short of what would become “Mamba Day,” the date with his two numbers (8-August, 24). This is Kobe at 20, 30 and 40 years old. pic.twitter.com/IRVs1pAz9a — Darren Rovell (@darrenrovell) August 23, 2018Today we celebrate Kobe Bryant’s 40th birthday! Here's a story of Bryant’s career, by his numbers. #MambaDayhttps://t.co/DWqyuwb3JHpic.twitter.com/TQM8YHnCcv — The Undefeated (@TheUndefeated) August 23, 2018 The big 4️ for Black Mamba! pic.twitter.com/SsMnRx3LZh — NBC Sports (@NBCSports) August 23, 2018
NBA Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Sjá meira