Föstudagsplaylisti GDRN Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2018 12:00 Guðrún Ýr Eyfjörð. Fréttablaðið GDRN er listamannsnafn popptónlistarkonunnar Guðrúnar Ýrar Eyfjörð. Hún kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um ári síðan með laginu Ein og hefur vakið töluverða athygli allar götur síðan. Fyrir 2 vikum kom út hennar fyrsta plata í fullri lengd, Hvað ef, sem hún vann í samstarfi við Ra:tio. Nokkru áður birti hún myndband við lagið Lætur mig þar sem hún og Floni syngja tregafullt til hvors annars, og hefur lagið átt miklum vinsældum að fagna. Það er mikill sumarbragur af lagalistanum, lögin fljóta áreynslulaust saman í svalandi samsull hip-hops, r’n’b og lungnamjúkrar popptónlistar. Lokalag nýútgefinnar plötu Birnis er á listanum, en GDRN er einmitt gestur í laginu RealBoyTing sem kemur fyrir á plötunni. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
GDRN er listamannsnafn popptónlistarkonunnar Guðrúnar Ýrar Eyfjörð. Hún kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um ári síðan með laginu Ein og hefur vakið töluverða athygli allar götur síðan. Fyrir 2 vikum kom út hennar fyrsta plata í fullri lengd, Hvað ef, sem hún vann í samstarfi við Ra:tio. Nokkru áður birti hún myndband við lagið Lætur mig þar sem hún og Floni syngja tregafullt til hvors annars, og hefur lagið átt miklum vinsældum að fagna. Það er mikill sumarbragur af lagalistanum, lögin fljóta áreynslulaust saman í svalandi samsull hip-hops, r’n’b og lungnamjúkrar popptónlistar. Lokalag nýútgefinnar plötu Birnis er á listanum, en GDRN er einmitt gestur í laginu RealBoyTing sem kemur fyrir á plötunni.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira