Ari fékk falleg skilaboð frá Stefáni Karli eftir söngvakeppnina: „Það flæðir frá þér einlægni, tár og gleði“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. ágúst 2018 20:11 Stefán Karl ákvað að senda Ara Ólafssyni, söngvara, hvatningarorð þegar hann hafði sigrað undankeppni Eurovision. Eyþór Árnason Ari Ólafsson, sem keppti fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fékk falleg skilaboð frá leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni sem féll frá í gær eftir erfiða baráttu við gallgangakrabbamein. Fjölmargir hafa minnst Stefáns og vottað fjölskyldu hans samúð sína. Ari minnist Stefáns í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni og birtir skilaboð sem Stefán sendi honum daginn eftir að hann steig á svið frammi fyrir alþjóð. Í skilaboðunum hvetur Stefán Ara til dáða og þá segist hann vera mikill aðdáandi hans. „Tilfinningar þínar liggja utan á þér og það flæðir frá þér einlægni, tár og gleði, allt eru þetta grunn element í góðum listamanni sem smám saman lærir svo að ná tökum á og stjórna til þess að geta leikið sér að áhorfendum með því að beita hæfilega mikið af þessu og dass af þessu o.s.frv,“ segir Stefán og bætir við: „Þú átt eflaust eftir að heyra neikvæðar raddir hærra en þær jákvæðu því þær særa mann svo oft og meiða, í alvöru, en mundu það að það getur enginn tekið hæfileika manns frá manni og það getur enginn gert það sem þú getur gert og þar liggja þínir yfirburðir ásamt því að vera manneskja sem augljóslega er tilfinningavera.“ Stefán hvetur Ara til að vera áfram hann sjálfur því hann sé einstakur og flottur listamaður. „Til hamingju með áfangann og inngönguna í skólann þinn og megir þú alltaf ganga á rauðum dregli velgengni í þínu lífi,“ segir Stefán.Hér að neðan er hægt að lesa skilaboðin í heild sinni. Eurovision Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Ari Ólafsson, sem keppti fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fékk falleg skilaboð frá leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni sem féll frá í gær eftir erfiða baráttu við gallgangakrabbamein. Fjölmargir hafa minnst Stefáns og vottað fjölskyldu hans samúð sína. Ari minnist Stefáns í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni og birtir skilaboð sem Stefán sendi honum daginn eftir að hann steig á svið frammi fyrir alþjóð. Í skilaboðunum hvetur Stefán Ara til dáða og þá segist hann vera mikill aðdáandi hans. „Tilfinningar þínar liggja utan á þér og það flæðir frá þér einlægni, tár og gleði, allt eru þetta grunn element í góðum listamanni sem smám saman lærir svo að ná tökum á og stjórna til þess að geta leikið sér að áhorfendum með því að beita hæfilega mikið af þessu og dass af þessu o.s.frv,“ segir Stefán og bætir við: „Þú átt eflaust eftir að heyra neikvæðar raddir hærra en þær jákvæðu því þær særa mann svo oft og meiða, í alvöru, en mundu það að það getur enginn tekið hæfileika manns frá manni og það getur enginn gert það sem þú getur gert og þar liggja þínir yfirburðir ásamt því að vera manneskja sem augljóslega er tilfinningavera.“ Stefán hvetur Ara til að vera áfram hann sjálfur því hann sé einstakur og flottur listamaður. „Til hamingju með áfangann og inngönguna í skólann þinn og megir þú alltaf ganga á rauðum dregli velgengni í þínu lífi,“ segir Stefán.Hér að neðan er hægt að lesa skilaboðin í heild sinni.
Eurovision Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00
Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00
Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15