Kobe Bryant ætlar ekki að spila í BIG3-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 15:30 Kobe Bryant. Vísir/Getty Sterkur orðrómur um mögulega endurkomu Kobe Bryant inn á körfuboltavöllinn átti sér enga stoð í veruleikanum. Orðrómurinn virtist vera að breytast í stórfrétt þegar Jeff Kwatinetz, einn stofnandi BIG3-deildarinnar, sagði blaðamönnum frá því að hann hafi heyrt það frá traustum heimildarmanni að Kobe Bryant ætlaði að spila í BIG3-deildinni á næsta ári. „Þetta gæti verið eitthvað en gæti líka verið ekkert,“ sagði Jeff Kwatinetz meðal annars en hann var fljótur að fá svar. Molly Carter, markaðstjóri Kobe Inc., fjárfestingafyrirtækis Kobe Bryant, var fljót að koma fram og staðfesta að ekkert væri til í þessu. „Hann er örugglega ekki að fara að spila á næsta ári,“ sagði Molly Carter við Brian Mahoney hjá Associated Press.Lakers News: Kobe Inc. Chief Marketing Officer Says Kobe Bryant ‘Definitely’ Not Playing In BIG3 League https://t.co/TACJyjfS1qpic.twitter.com/w3iLfugL1x — Lakers News (@lakers_news) August 21, 2018Það lítur því allt út fyrir það að orð Jeff Kwatinetz hafi verið einhver auglýsingabrella til að vekja athygli á BIG3-deildinni. Það vilja nefnilega margir sjá Kobe Bryant taka svona „Michael Jordan endurkomu“ en flestir væri þó til í að sjá hann við hliðina á LeBron James í Los Angels Lakers liðinu. Michael Jordan snéri aftur og spilaði tvö tímabil með Washington Wizards frá 2001 til 2003. Hann náði því að spila 30 leiki eftir fertugsafmælið sitt. Jordan skorað 22,4 stig að meðaltali í þeim.Kobe Bryant is NOT joining Ice Cube's #BIG3 League, says Kobe Inc. CMO Molly Carter. #Lakershttps://t.co/z5hlD2V4z6 — LakeShow (@LA__LakeShow) August 21, 2018Kobe Bryant heldur upp á fetugsafmælið sitt á morgun, 23. ágúst, en hann lék sinn síðast leik í NBA-deildinni vorið 2016 eftir tuttugu tímabila í deildnni þar sem hann skroað 33.643 stig. Bryant skoraði 60 stig í síðasta NBA-leiknum sínum sem var á móti Utah Jazz 13. apríl 2016. Nokkrar frægar NBA-stjörnur spila í BIG3-deildinni, menn eins og Chauncey Billups, Metta World Peace, Kenyon Martin, Baron Davis, Jermaine O'Neal, Mike Bibby og Amar'e Stoudemire. NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Sterkur orðrómur um mögulega endurkomu Kobe Bryant inn á körfuboltavöllinn átti sér enga stoð í veruleikanum. Orðrómurinn virtist vera að breytast í stórfrétt þegar Jeff Kwatinetz, einn stofnandi BIG3-deildarinnar, sagði blaðamönnum frá því að hann hafi heyrt það frá traustum heimildarmanni að Kobe Bryant ætlaði að spila í BIG3-deildinni á næsta ári. „Þetta gæti verið eitthvað en gæti líka verið ekkert,“ sagði Jeff Kwatinetz meðal annars en hann var fljótur að fá svar. Molly Carter, markaðstjóri Kobe Inc., fjárfestingafyrirtækis Kobe Bryant, var fljót að koma fram og staðfesta að ekkert væri til í þessu. „Hann er örugglega ekki að fara að spila á næsta ári,“ sagði Molly Carter við Brian Mahoney hjá Associated Press.Lakers News: Kobe Inc. Chief Marketing Officer Says Kobe Bryant ‘Definitely’ Not Playing In BIG3 League https://t.co/TACJyjfS1qpic.twitter.com/w3iLfugL1x — Lakers News (@lakers_news) August 21, 2018Það lítur því allt út fyrir það að orð Jeff Kwatinetz hafi verið einhver auglýsingabrella til að vekja athygli á BIG3-deildinni. Það vilja nefnilega margir sjá Kobe Bryant taka svona „Michael Jordan endurkomu“ en flestir væri þó til í að sjá hann við hliðina á LeBron James í Los Angels Lakers liðinu. Michael Jordan snéri aftur og spilaði tvö tímabil með Washington Wizards frá 2001 til 2003. Hann náði því að spila 30 leiki eftir fertugsafmælið sitt. Jordan skorað 22,4 stig að meðaltali í þeim.Kobe Bryant is NOT joining Ice Cube's #BIG3 League, says Kobe Inc. CMO Molly Carter. #Lakershttps://t.co/z5hlD2V4z6 — LakeShow (@LA__LakeShow) August 21, 2018Kobe Bryant heldur upp á fetugsafmælið sitt á morgun, 23. ágúst, en hann lék sinn síðast leik í NBA-deildinni vorið 2016 eftir tuttugu tímabila í deildnni þar sem hann skroað 33.643 stig. Bryant skoraði 60 stig í síðasta NBA-leiknum sínum sem var á móti Utah Jazz 13. apríl 2016. Nokkrar frægar NBA-stjörnur spila í BIG3-deildinni, menn eins og Chauncey Billups, Metta World Peace, Kenyon Martin, Baron Davis, Jermaine O'Neal, Mike Bibby og Amar'e Stoudemire.
NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira