Ráðherra telur dagsferðir að Jökulsárlóni vera „bull“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2018 20:38 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, gagnrýnir harðlega þau ferðaþjónustufyrirtæki sem fara með erlenda ferðamenn á einum degi að Jökulsárlóni frá Reykjavík. Hann lýsir slíkum ferðum sem „bulli“ og og þær séu „galin upplifun“ fyrir ferðamennina. Dagsferðir í Jökulsárlón frá höfuðborginni komu til tals á fundi um samgöngumál með ráðherra og forsetum bæjarstjórnar Árborgar og Hveragerðisbæjar í gærkvöldi. Þar var meðal annars rætt um að erlendir ferðamenn stöldruðu nú skemur við á landinu en áður. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sagði ferðamennina stoppa styttra og eyða minna. Til merkis um það væru ferðaþjónustufyrirtækin byrjuð að bjóða upp á dagsferðir frá Reykjavík eftir allri suðurströndinni að Jökulsárlóni. Sigurður Ingi sagði það út í hött að bjóða ferðamönnum upp á slíkar dagsferðir. Hann hefði meðal annars áhyggjur af bílstjórum í þeim ferðum sem þyrftu að aka frá snemma að morgni og langt fram á kvöld óháð árstíðum og veðri. „Þetta er bara bull, þetta þarf að koma í veg fyrir, þessu þurfum við að stýra með einhverjum hætti. Fólk verður bara að gista ef það ætlar svona langt. Bílstjórinn getur ekki verið að keyra fimm til sex hundruð kílómetra á þessum tíma og svo er þetta bara galin upplifun fyrir fólkið“, sagði Sigurður Ingi. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, gagnrýnir harðlega þau ferðaþjónustufyrirtæki sem fara með erlenda ferðamenn á einum degi að Jökulsárlóni frá Reykjavík. Hann lýsir slíkum ferðum sem „bulli“ og og þær séu „galin upplifun“ fyrir ferðamennina. Dagsferðir í Jökulsárlón frá höfuðborginni komu til tals á fundi um samgöngumál með ráðherra og forsetum bæjarstjórnar Árborgar og Hveragerðisbæjar í gærkvöldi. Þar var meðal annars rætt um að erlendir ferðamenn stöldruðu nú skemur við á landinu en áður. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sagði ferðamennina stoppa styttra og eyða minna. Til merkis um það væru ferðaþjónustufyrirtækin byrjuð að bjóða upp á dagsferðir frá Reykjavík eftir allri suðurströndinni að Jökulsárlóni. Sigurður Ingi sagði það út í hött að bjóða ferðamönnum upp á slíkar dagsferðir. Hann hefði meðal annars áhyggjur af bílstjórum í þeim ferðum sem þyrftu að aka frá snemma að morgni og langt fram á kvöld óháð árstíðum og veðri. „Þetta er bara bull, þetta þarf að koma í veg fyrir, þessu þurfum við að stýra með einhverjum hætti. Fólk verður bara að gista ef það ætlar svona langt. Bílstjórinn getur ekki verið að keyra fimm til sex hundruð kílómetra á þessum tíma og svo er þetta bara galin upplifun fyrir fólkið“, sagði Sigurður Ingi.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira