Grant Hill, Jason Kidd og Steve Nash allir teknir inn í Heiðurshöllina á föstudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 16:00 Jason Kidd og Steve Nash. Vísir/Getty Tveir af öflugustu leikstjórendum NBA-deildarinnar á sínum verða báðir teknir inn í Heiðurshöll körfuboltans um helgina en þar erum við að tala um Naismith Memorial Basketball Hall of Fame. Þetta eru þeir Jason Kidd og Steve Nash. 2018-árgangur Heiðurshallarinnar verður skipaður þeim Ray Allen, Grant Hill, Jason Kidd, Steve Nash, Maurice Cheeks, Charles "Lefty" Driesell, Dino Radja, Charlie Scott, Katie Smith, Tina Thompson, Rod Thorn, Ora Mae Washington og Rick Welts.Naismith Memorial Basketball Hall of Fame Announces 2018 Enshrinement Ceremony Presenters. #18HoopClass : https://t.co/CXPribxz1hpic.twitter.com/H0PpLnp3a9 — Basketball HOF (@Hoophall) August 22, 2018Árleg inntökuhátíð Heiðurshallarinnar fer fram um komandi helgi frá fimmtudegi til laugardags. Inntökuathöfnin sjálf fer fram á föstudagskvöldið. Það er nú búið að tilkynna hverjir kynna nýju Heiðurshallarmeðlimina á inntökuathöfninni en þeir eru mismunandi á milli manna. Þeir sem kynna nýja menn eru allir meðlimir í Heiðurshöllinni. Reggie Miller (2012 árgangurinn) mun kynna Ray Allen sem á sínum tíma var með 18,9 stig og 40 prósent þriggja stiga nýtingu í 1300 leikjum í NBA. Billy Cunningham (1986) og Julius Erving (1993) munu kynna inn Maurice Cheeks sem var með 11,1 stig, 6,7 stoðsendingar og 2,1 stolna bolta að meðaltali í 1101 NBA-leik.TOMORROW! Enjoy this special #PlayersOnly sit-down interview with the 1994-1995 Co-ROY & 2018 Basketball Hall of Fame inductees @RealJasonKidd & @realgranthill33! Tomorrow at 8pm ET on NBA TV! pic.twitter.com/21dJONH1To — NBA TV (@NBATV) September 4, 2018 Isiah Thomas (2000), Mike Krzyzewski (2001), Patrick Ewing (2008) og Alonzo Mourning (2014) munu allir kynna Grant Hill sem var með 16,7 stig, 6,0 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 1026 NBA-leikjum. Gary Payton (2013) mun kynna inn Jason Kidd sem var með 12,6 stig, 6,3 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í 1391 NBA-leik. Don Nelson (2012) mun kynna inn Steve Nash sem var með 14,3 stig, 8,5 stoðsendingar og 42,8 prósent þriggja stiga nýtingu í 1217 NBA-leikjum.From Victoria, B.C. to the Basketball Hall of Fame, this Saturday on Sportsnet we look back at the career of one of the best shooters in NBA history in @SteveNash: Visionary. Sept. 1 | 5pm ET | Sportsnet pic.twitter.com/DBqez5VeII — Sportsnet (@Sportsnet) August 27, 2018Larry Bird (1998) mun kynna inn Dino Radja sem var með 16,7 stig og 8,4 fráköst að meðaltali í 224 NBA-leikjum. Radja er fulltrúi Alþjóðakörfuboltasambandsins en vann Evróðpudeildina tvivvar og var á sínum tíma valinn einn af 50 bestu körfuboltamönnum sögunnar af FIBA.Hér má sjá meira um þessa og hin sem tekin verða inn í Heiðurshöllina um helgina.Basketball Hall of Fame: Class of 2018 https://t.co/OHKEASEIhq << Info Here pic.twitter.com/uZP6mPGvOv — NBA Now (@_NBANow) September 3, 2018 NBA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Sjá meira
Tveir af öflugustu leikstjórendum NBA-deildarinnar á sínum verða báðir teknir inn í Heiðurshöll körfuboltans um helgina en þar erum við að tala um Naismith Memorial Basketball Hall of Fame. Þetta eru þeir Jason Kidd og Steve Nash. 2018-árgangur Heiðurshallarinnar verður skipaður þeim Ray Allen, Grant Hill, Jason Kidd, Steve Nash, Maurice Cheeks, Charles "Lefty" Driesell, Dino Radja, Charlie Scott, Katie Smith, Tina Thompson, Rod Thorn, Ora Mae Washington og Rick Welts.Naismith Memorial Basketball Hall of Fame Announces 2018 Enshrinement Ceremony Presenters. #18HoopClass : https://t.co/CXPribxz1hpic.twitter.com/H0PpLnp3a9 — Basketball HOF (@Hoophall) August 22, 2018Árleg inntökuhátíð Heiðurshallarinnar fer fram um komandi helgi frá fimmtudegi til laugardags. Inntökuathöfnin sjálf fer fram á föstudagskvöldið. Það er nú búið að tilkynna hverjir kynna nýju Heiðurshallarmeðlimina á inntökuathöfninni en þeir eru mismunandi á milli manna. Þeir sem kynna nýja menn eru allir meðlimir í Heiðurshöllinni. Reggie Miller (2012 árgangurinn) mun kynna Ray Allen sem á sínum tíma var með 18,9 stig og 40 prósent þriggja stiga nýtingu í 1300 leikjum í NBA. Billy Cunningham (1986) og Julius Erving (1993) munu kynna inn Maurice Cheeks sem var með 11,1 stig, 6,7 stoðsendingar og 2,1 stolna bolta að meðaltali í 1101 NBA-leik.TOMORROW! Enjoy this special #PlayersOnly sit-down interview with the 1994-1995 Co-ROY & 2018 Basketball Hall of Fame inductees @RealJasonKidd & @realgranthill33! Tomorrow at 8pm ET on NBA TV! pic.twitter.com/21dJONH1To — NBA TV (@NBATV) September 4, 2018 Isiah Thomas (2000), Mike Krzyzewski (2001), Patrick Ewing (2008) og Alonzo Mourning (2014) munu allir kynna Grant Hill sem var með 16,7 stig, 6,0 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 1026 NBA-leikjum. Gary Payton (2013) mun kynna inn Jason Kidd sem var með 12,6 stig, 6,3 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í 1391 NBA-leik. Don Nelson (2012) mun kynna inn Steve Nash sem var með 14,3 stig, 8,5 stoðsendingar og 42,8 prósent þriggja stiga nýtingu í 1217 NBA-leikjum.From Victoria, B.C. to the Basketball Hall of Fame, this Saturday on Sportsnet we look back at the career of one of the best shooters in NBA history in @SteveNash: Visionary. Sept. 1 | 5pm ET | Sportsnet pic.twitter.com/DBqez5VeII — Sportsnet (@Sportsnet) August 27, 2018Larry Bird (1998) mun kynna inn Dino Radja sem var með 16,7 stig og 8,4 fráköst að meðaltali í 224 NBA-leikjum. Radja er fulltrúi Alþjóðakörfuboltasambandsins en vann Evróðpudeildina tvivvar og var á sínum tíma valinn einn af 50 bestu körfuboltamönnum sögunnar af FIBA.Hér má sjá meira um þessa og hin sem tekin verða inn í Heiðurshöllina um helgina.Basketball Hall of Fame: Class of 2018 https://t.co/OHKEASEIhq << Info Here pic.twitter.com/uZP6mPGvOv — NBA Now (@_NBANow) September 3, 2018
NBA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Sjá meira