Sjö hlutir sem ríkið getur eytt 22 milljónum í Benedikt Bóas skrifar 19. september 2018 12:30 Fínar hugmyndir. Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag. Rosalegir ráðherrar Ráðherrabílar eru eitt mesta bruðl síðari ára. En af hverju að hætta þar? Af hverju ekki að fljúga Xzibit, úr þáttunum Pimp My Ride, hingað og blinga upp ráðherrabílana? Það er frábær hugmynd.Einn góður úr Pimp My Ride.Strandveður allt árið Fyrst það var hægt að eyða öllum þessum milljónum í lýsingu er hægt að eyða álíka í hita í Nauthólsvík. Sólbað í nóvember, þökk sé ríkisstjórninni. Það myndi tryggja þeim fjögur ár til viðbótar. Það er frábær hugmynd.Fínt að hita upp Nauthólsvík.Fréttablaðið/ernir eyjólfssonNorðurljósatúnið Af hverju að fara út úr borginni til að sjá hin ótrúlegu norðurljós? Af hverju ekki að breyta bara Klambra túni í eitt stórt Norðurljósatún? Ljósasérfræðingar ríkisins munu hanna einhverja klikkaða sýningu. Það er frábær hugmynd.Allir í orlofi Fyrir 22 milljónir má kaupa sér örlítinn kofa á Spáni. Af hverju á íslenska þjóðin ekki orlofshús þar í landi? Sól og sangría í boði ríkisins. Það er frábær hugmyndFínt að eiga einn kofa á Spáni.Hvalaskoðun á tveimur jafnfljótum Hver vill ekki skoða hvali? Núna er tíminn til að byggja einhverja svakalegustu göngubrú allra tíma eitthvert lengst út á haf og sjá hvali sem reglulega heimsækja landið. Þeir eru alltaf að koma nær og nær eins og dæmin sanna í sumar. Það er frábær hugmynd.Alltaf gaman í góðri hvalaskoðun.Orkuskipti alþingismanna Nú er voðalega vinsælt á Alþingi að ætla að banna bensínspúandi bíla. Það væri því ekki vitlaust að kaupa Segway-hjól fyrir ríkisstjórnina og láta þau reyna að fara á milli staða með rafmagnið að vopni. Það er frábær hugmynd.Segway er skemmtilegur ferðamáti.Þeysast um sjóinn Alþingi er niðri í miðbæn. Og það þarf að losna við bíla úr morgunumferðinni. Alþingismenn keyra mikið. En af hverju ekki að fara sjóleiðina? Sæþotur á liðið. Það er frábær hugmynd. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag. Rosalegir ráðherrar Ráðherrabílar eru eitt mesta bruðl síðari ára. En af hverju að hætta þar? Af hverju ekki að fljúga Xzibit, úr þáttunum Pimp My Ride, hingað og blinga upp ráðherrabílana? Það er frábær hugmynd.Einn góður úr Pimp My Ride.Strandveður allt árið Fyrst það var hægt að eyða öllum þessum milljónum í lýsingu er hægt að eyða álíka í hita í Nauthólsvík. Sólbað í nóvember, þökk sé ríkisstjórninni. Það myndi tryggja þeim fjögur ár til viðbótar. Það er frábær hugmynd.Fínt að hita upp Nauthólsvík.Fréttablaðið/ernir eyjólfssonNorðurljósatúnið Af hverju að fara út úr borginni til að sjá hin ótrúlegu norðurljós? Af hverju ekki að breyta bara Klambra túni í eitt stórt Norðurljósatún? Ljósasérfræðingar ríkisins munu hanna einhverja klikkaða sýningu. Það er frábær hugmynd.Allir í orlofi Fyrir 22 milljónir má kaupa sér örlítinn kofa á Spáni. Af hverju á íslenska þjóðin ekki orlofshús þar í landi? Sól og sangría í boði ríkisins. Það er frábær hugmyndFínt að eiga einn kofa á Spáni.Hvalaskoðun á tveimur jafnfljótum Hver vill ekki skoða hvali? Núna er tíminn til að byggja einhverja svakalegustu göngubrú allra tíma eitthvert lengst út á haf og sjá hvali sem reglulega heimsækja landið. Þeir eru alltaf að koma nær og nær eins og dæmin sanna í sumar. Það er frábær hugmynd.Alltaf gaman í góðri hvalaskoðun.Orkuskipti alþingismanna Nú er voðalega vinsælt á Alþingi að ætla að banna bensínspúandi bíla. Það væri því ekki vitlaust að kaupa Segway-hjól fyrir ríkisstjórnina og láta þau reyna að fara á milli staða með rafmagnið að vopni. Það er frábær hugmynd.Segway er skemmtilegur ferðamáti.Þeysast um sjóinn Alþingi er niðri í miðbæn. Og það þarf að losna við bíla úr morgunumferðinni. Alþingismenn keyra mikið. En af hverju ekki að fara sjóleiðina? Sæþotur á liðið. Það er frábær hugmynd.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira