Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2018 13:07 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir/AP Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að Ísraelar muni ekki sætta sig við að óvinir sínir fari yfir svokallaðar „rauðar línur“ í Sýrlandi. Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar gera slíkar árásir en þeir hafa ítrekað staðhæft að þeir muni ekki sætta sig við vopnasendingar til Hezbollah.Samkvæmt Times of Israel beindist árásin í nótt gegn flutningaflugvél frá Íran sem á að hafa verið notuð til að flytja vopn frá Íran og gegn nokkrum vopnabúrum á flugvellinum þar sem flugvélinni hafði verið lent.Þá segir einnig að vopnabúrin hafi verið dulbúin og hafi meðal annars verið merkt sem húsnæði Sameinuðu þjóðanna og DHL. „Ísrael er ávalt að koma í veg fyrir að óvinir okkar verði sér út um þróaðan vopnabúnað,“ sagði Netanyahu í dag. „Rauðu línur okkar eru skýrar sem áður og við erum staðfastir í að framfylgja þeim.“ Fyrr í þessum mánuði viðurkenndiríkisstjórn Ísrael að hafa gert rúmlega 200 árásir í Sýrlandi á síðustu 18 mánuðum og flestar hafi þær beinst gegn Írönum.Stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, segist hafa skotið niður einhverjar eldflaugar. Sýrlenska mannréttindavaktin, sem fylgist náið með vendingum í Sýrlandi, segir árásina hafa valdið miklum skaða á flugvellinum. Ísrael Mið-Austurlönd Sýrland Tengdar fréttir ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að Ísraelar muni ekki sætta sig við að óvinir sínir fari yfir svokallaðar „rauðar línur“ í Sýrlandi. Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar gera slíkar árásir en þeir hafa ítrekað staðhæft að þeir muni ekki sætta sig við vopnasendingar til Hezbollah.Samkvæmt Times of Israel beindist árásin í nótt gegn flutningaflugvél frá Íran sem á að hafa verið notuð til að flytja vopn frá Íran og gegn nokkrum vopnabúrum á flugvellinum þar sem flugvélinni hafði verið lent.Þá segir einnig að vopnabúrin hafi verið dulbúin og hafi meðal annars verið merkt sem húsnæði Sameinuðu þjóðanna og DHL. „Ísrael er ávalt að koma í veg fyrir að óvinir okkar verði sér út um þróaðan vopnabúnað,“ sagði Netanyahu í dag. „Rauðu línur okkar eru skýrar sem áður og við erum staðfastir í að framfylgja þeim.“ Fyrr í þessum mánuði viðurkenndiríkisstjórn Ísrael að hafa gert rúmlega 200 árásir í Sýrlandi á síðustu 18 mánuðum og flestar hafi þær beinst gegn Írönum.Stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, segist hafa skotið niður einhverjar eldflaugar. Sýrlenska mannréttindavaktin, sem fylgist náið með vendingum í Sýrlandi, segir árásina hafa valdið miklum skaða á flugvellinum.
Ísrael Mið-Austurlönd Sýrland Tengdar fréttir ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22
Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35
Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23
Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17