Uppljóstrarinn í HSBC fyrir dómara vegna mögulegs framsals Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2018 10:05 Falciani starfaði í tölvudeild HSBC en hann afhenti frönskum yfirvöldum gögn um fjölda viðskiptavina bankans árið 2008. Vísir/EPA Herve Falciani, fyrrverandi starfsmaður svissneska bankans HSBC, sem ljóstraði upp um umfangsmikil skattaundanskot viðskiptavina, kemur fyrir dómara á Spáni sem tekur afstöðu til þess að hvort að hann verði framseldur til Sviss í dag. Svissnesk yfirvöld saka Falciani um iðnaðarnjósnir og var hann dæmdur í fimm ára fangelsi þar að honum fjarstöddum. Hann lak trúnaðarskjölum innan úr bankanum árið 2008 sem sýndu fram á að þúsundir viðskiptavina bankans höfðu skotið fé undan skattayfirvöldum í heimalöndum sínum. Lekinn varð upphafið að rannsóknum í nokkrum löndum. HSBC var meðal annars rannsakaður vegna gruns um að bankinn hefði aðstoðað við skattaundanskotin.Reuters-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvenær dómari úrskurðar um hvort að Falciani skuli framseldur. Það gæti þó gerst strax í dag. Falciani var handtekinn í Madrid í apríl þegar hann hugðist halda erindi á ráðstefnu um uppljóstrara þar. Tengdar fréttir Starfsmaður HSBC sem ljóstraði upp um skattaundanskot handtekinn Lögmaður hans óttast að spænsk og svissnesk yfirvöld hafi gert samkomulag um skipti á honum og katalónskum sjálfstæðissinna í Sviss. 5. apríl 2018 10:05 Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Herve Falciani, fyrrverandi starfsmaður svissneska bankans HSBC, sem ljóstraði upp um umfangsmikil skattaundanskot viðskiptavina, kemur fyrir dómara á Spáni sem tekur afstöðu til þess að hvort að hann verði framseldur til Sviss í dag. Svissnesk yfirvöld saka Falciani um iðnaðarnjósnir og var hann dæmdur í fimm ára fangelsi þar að honum fjarstöddum. Hann lak trúnaðarskjölum innan úr bankanum árið 2008 sem sýndu fram á að þúsundir viðskiptavina bankans höfðu skotið fé undan skattayfirvöldum í heimalöndum sínum. Lekinn varð upphafið að rannsóknum í nokkrum löndum. HSBC var meðal annars rannsakaður vegna gruns um að bankinn hefði aðstoðað við skattaundanskotin.Reuters-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvenær dómari úrskurðar um hvort að Falciani skuli framseldur. Það gæti þó gerst strax í dag. Falciani var handtekinn í Madrid í apríl þegar hann hugðist halda erindi á ráðstefnu um uppljóstrara þar.
Tengdar fréttir Starfsmaður HSBC sem ljóstraði upp um skattaundanskot handtekinn Lögmaður hans óttast að spænsk og svissnesk yfirvöld hafi gert samkomulag um skipti á honum og katalónskum sjálfstæðissinna í Sviss. 5. apríl 2018 10:05 Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Starfsmaður HSBC sem ljóstraði upp um skattaundanskot handtekinn Lögmaður hans óttast að spænsk og svissnesk yfirvöld hafi gert samkomulag um skipti á honum og katalónskum sjálfstæðissinna í Sviss. 5. apríl 2018 10:05