Raforkuþörfin mun meiri en áður hafði verði gert ráð fyrir Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 10. september 2018 20:15 Búrfellsstöð II er neðanjarðar, í Sámstaðaklifi á milli Búrfells og Sámsstaðamúla. Vísir/Egill Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum.Þetta kemur fram í skýrslu Orkustofnunnar sem gefin var út í síðustu viku en Fréttablaðið greindi fyrst frá í morgun.Þar kom fram að á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku án þess að gert sé ráð fyrir nýrri stóriðju.Áætluð notkun til lengri tíma litið er heldur meiri en spáð var 2015, sérstaklega notkun orkufreks iðnaðar. Samkvæmt spánni mun afhending frá dreifikerfinu aukast um átta prósent fram til 2020 og um 80 prósent til 2050.„Fyrir mér er þetta verkefni þverpólítiskrar nefndar sem núna er í gangi, orkustefnarnefndar, að skoða þessi mál. Hvernig ætlum við að forgangsraða orku sem við sjáum okkur fært að ráðast í að afla á næstu árum og til hvaða verkefn,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun er til skoðunar samstarf við sveitarfélög um að virkja jafnvel bæjarlæki til þess að halda í við raforkuþörfina. Ráðherra segir þetta snúast fyrst og fremst um forgangsröðun á nýtingu.„Í fyrsta lagi erum við með rammaáætlum um vernd og orkunýtingu landsvæða. Ef við skoðum núgildandi áætlun frá 2013 er í svokölluðum orkunýtingarflokki meira heldur en sem nemur raforkuþörf til 2050.“Árleg aukning þessarar notkunar er 1,8 prósent að meðaltali næstu 33 árin. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að ef litið sé til þess hvernig á að forgangsraða þufti samfélagið að ráðast sem fyrst í orkuskipti. Umhverfismál Tengdar fréttir Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum.Þetta kemur fram í skýrslu Orkustofnunnar sem gefin var út í síðustu viku en Fréttablaðið greindi fyrst frá í morgun.Þar kom fram að á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku án þess að gert sé ráð fyrir nýrri stóriðju.Áætluð notkun til lengri tíma litið er heldur meiri en spáð var 2015, sérstaklega notkun orkufreks iðnaðar. Samkvæmt spánni mun afhending frá dreifikerfinu aukast um átta prósent fram til 2020 og um 80 prósent til 2050.„Fyrir mér er þetta verkefni þverpólítiskrar nefndar sem núna er í gangi, orkustefnarnefndar, að skoða þessi mál. Hvernig ætlum við að forgangsraða orku sem við sjáum okkur fært að ráðast í að afla á næstu árum og til hvaða verkefn,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun er til skoðunar samstarf við sveitarfélög um að virkja jafnvel bæjarlæki til þess að halda í við raforkuþörfina. Ráðherra segir þetta snúast fyrst og fremst um forgangsröðun á nýtingu.„Í fyrsta lagi erum við með rammaáætlum um vernd og orkunýtingu landsvæða. Ef við skoðum núgildandi áætlun frá 2013 er í svokölluðum orkunýtingarflokki meira heldur en sem nemur raforkuþörf til 2050.“Árleg aukning þessarar notkunar er 1,8 prósent að meðaltali næstu 33 árin. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að ef litið sé til þess hvernig á að forgangsraða þufti samfélagið að ráðast sem fyrst í orkuskipti.
Umhverfismál Tengdar fréttir Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00