Hópslagsmálin í Las Vegas frá mörgum sjónarhornum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. október 2018 13:30 Khabib er hér á leið úr búrinu. Skömmu síðar var fjandinn laus. vísir/getty Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. Reiður Khabib ætlaði varla að vilja sleppa Conor er Írinn gafst upp. Í kjölfarið beindi hann reiði sinni að aðstoðarmönnum Conor og endaði á að hoppa yfir búrið og spóla í þá. Hann hoppar svo með báðar fætur á undan sér og beint á Dillon Danis sem er glímuæfingafélagi Conors. Á myndböndum hér að neðan má meðal annars sjá skýrt er hann hoppar á Danis. Þrír vinir Khabib fóru svo inn í búrið og réðust á Conor. Ljótur endir á flottu kvöldi. Frábær frammistaða Khabib í búrinu féll í skugann á þessari ljótu uppákomu.Vídeo by Dominick Cruz of brawl of Conor McGregor #ufc229pic.twitter.com/pKwxlU5Gaj — Bruno Massami (Бруно Массами) (@BrMassami) October 7, 2018 Here’s the brawl with Khabib jumping the fence and going after Danis. You’ll see somebody go after McGregor in the cage. This is bad. pic.twitter.com/IpOZiZy5vC — Andreas Hale (@AndreasHale) October 7, 2018 Khabib beats McGregor and then this madness kicks off pic.twitter.com/gJnDtJ4rWo — GRM Daily (@GRMDAILY) October 7, 2018 And even closer to the action outside the cage. No clue who the guy is with the bleached hair that Khabib attacks. pic.twitter.com/RHmmaw6sHm — Busted Coverage (@bustedcoverage) October 7, 2018 View this post on InstagramThings get crazy after Khabib taps out Connor McGregor in the 4th round at #UFC229 | via: @yeroview | @highlighthubtv #HHFanView A post shared by HighlightHub | TV (@highlighthubtv) on Oct 6, 2018 at 10:25pm PDT MMA Tengdar fréttir Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. Reiður Khabib ætlaði varla að vilja sleppa Conor er Írinn gafst upp. Í kjölfarið beindi hann reiði sinni að aðstoðarmönnum Conor og endaði á að hoppa yfir búrið og spóla í þá. Hann hoppar svo með báðar fætur á undan sér og beint á Dillon Danis sem er glímuæfingafélagi Conors. Á myndböndum hér að neðan má meðal annars sjá skýrt er hann hoppar á Danis. Þrír vinir Khabib fóru svo inn í búrið og réðust á Conor. Ljótur endir á flottu kvöldi. Frábær frammistaða Khabib í búrinu féll í skugann á þessari ljótu uppákomu.Vídeo by Dominick Cruz of brawl of Conor McGregor #ufc229pic.twitter.com/pKwxlU5Gaj — Bruno Massami (Бруно Массами) (@BrMassami) October 7, 2018 Here’s the brawl with Khabib jumping the fence and going after Danis. You’ll see somebody go after McGregor in the cage. This is bad. pic.twitter.com/IpOZiZy5vC — Andreas Hale (@AndreasHale) October 7, 2018 Khabib beats McGregor and then this madness kicks off pic.twitter.com/gJnDtJ4rWo — GRM Daily (@GRMDAILY) October 7, 2018 And even closer to the action outside the cage. No clue who the guy is with the bleached hair that Khabib attacks. pic.twitter.com/RHmmaw6sHm — Busted Coverage (@bustedcoverage) October 7, 2018 View this post on InstagramThings get crazy after Khabib taps out Connor McGregor in the 4th round at #UFC229 | via: @yeroview | @highlighthubtv #HHFanView A post shared by HighlightHub | TV (@highlighthubtv) on Oct 6, 2018 at 10:25pm PDT
MMA Tengdar fréttir Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32
Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45