Vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega eru komnir í leyfi hjá Eflingu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. október 2018 20:15 Framkvæmdastjóri Eflingar vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega hafa hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Hann samþykkir þó ekki þá orðræðu sem hefur átt sér stað milli aðila í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Málefni Eflingar og ákveðinna starfsmanna hafa verið áberandi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga, eftir að Morgunblaðið greindi fyrst frá því að mikil átök væru á skrifstofu félagsins. Þar var upplýst að fjármálastjóri félagsins væri kominn í leyfi frá störfum og að ástæðan væri sú að hún hefði neitað að greiða eiginkonu formanns Sósíalistaflokksins fyrir vinnu fyrir félagið, nema að reikningurinn færi fyrst fyrir stjórn til samþykktar. Gunnar Smári brást harðorða við umfjölluninn í stöðuuppfærslu gagnrýndi gjaldkerann harðlega í opinberum skrifum og sakað hana um óvild í garð eiginkonu sinnar.Sjá einnig: Sakar Gunnar Smára um aðför að mannorði sínu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og framkvæmdastjóri félagsins, Viðar Þorsteinsson, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem þau segja umræðuna um störf félagsins hafa á köflum verið óvönduð og æsingakennd. Sólveig neitaði að tjá sig um málið við fréttastofu í gær og ekki hefur náðst í hana í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Framkvæmdastjórinn kannast ekki við ólgu innan skrifstofunnar nema útaf umfjöllun fjölmiðla.Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Stéttafélagsins EflingarVisir/Stöð 2„Það hafa verið að eiga sér stað mikla breytingar hérna hjá Eflingu á síðustu mánuðum, alveg frá því að ný stjórn tók við hérna og formaður í mjög sögulegum kosningum og það er auðvitað ekkert leyndarmál að það fylgja því ákveðnar áskoranir að gera stórar breytingar,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastóri Eflingar, stéttarfélags. Síðan ný stjórn tók við í vor hafa nokkrir lykil stjórnendur hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Þráinn Hallgrímsson, fyrrverandi skrifstofustjóri hætti með stuttum fyrirvara í vor og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er fjármálastjóri stéttarfélagsins, Kristjana Valgeirsdóttir, komin í ótímabundið veikindaleyfi. Elín Hanna Kjartansdóttir, bókari er einnig í ótímabundnu veikindaleyfi. Núna síðast er varaformaður félagsins Sigurrós Kristinsdóttir, einnig í leyfi, samkvæmt heimildum fréttastofu, og ekki vitað hvenær hún snýr aftur til starfa. Formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa gagnrýnt umfjöllum Morgunblaðsins og sagt hana ekki byggða á réttum rökum en þetta hefur framkvæmdastjórinn að segja opinber skrif Gunnars Smára Egilssonar um gjaldgera félagins. „Mér finnst að fólk eigi að láta það eiga sig að tjá sig um málefni starfsfólks á vinnustöðum,“ segir Viðar.Treystir þú gjaldkera og bókara félagsins? „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Ég segi bara þau samskipti í farvegi hjá fagaðilum, segir Viðar. Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03 Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Eflingar vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega hafa hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Hann samþykkir þó ekki þá orðræðu sem hefur átt sér stað milli aðila í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Málefni Eflingar og ákveðinna starfsmanna hafa verið áberandi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga, eftir að Morgunblaðið greindi fyrst frá því að mikil átök væru á skrifstofu félagsins. Þar var upplýst að fjármálastjóri félagsins væri kominn í leyfi frá störfum og að ástæðan væri sú að hún hefði neitað að greiða eiginkonu formanns Sósíalistaflokksins fyrir vinnu fyrir félagið, nema að reikningurinn færi fyrst fyrir stjórn til samþykktar. Gunnar Smári brást harðorða við umfjölluninn í stöðuuppfærslu gagnrýndi gjaldkerann harðlega í opinberum skrifum og sakað hana um óvild í garð eiginkonu sinnar.Sjá einnig: Sakar Gunnar Smára um aðför að mannorði sínu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og framkvæmdastjóri félagsins, Viðar Þorsteinsson, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem þau segja umræðuna um störf félagsins hafa á köflum verið óvönduð og æsingakennd. Sólveig neitaði að tjá sig um málið við fréttastofu í gær og ekki hefur náðst í hana í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Framkvæmdastjórinn kannast ekki við ólgu innan skrifstofunnar nema útaf umfjöllun fjölmiðla.Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Stéttafélagsins EflingarVisir/Stöð 2„Það hafa verið að eiga sér stað mikla breytingar hérna hjá Eflingu á síðustu mánuðum, alveg frá því að ný stjórn tók við hérna og formaður í mjög sögulegum kosningum og það er auðvitað ekkert leyndarmál að það fylgja því ákveðnar áskoranir að gera stórar breytingar,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastóri Eflingar, stéttarfélags. Síðan ný stjórn tók við í vor hafa nokkrir lykil stjórnendur hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Þráinn Hallgrímsson, fyrrverandi skrifstofustjóri hætti með stuttum fyrirvara í vor og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er fjármálastjóri stéttarfélagsins, Kristjana Valgeirsdóttir, komin í ótímabundið veikindaleyfi. Elín Hanna Kjartansdóttir, bókari er einnig í ótímabundnu veikindaleyfi. Núna síðast er varaformaður félagsins Sigurrós Kristinsdóttir, einnig í leyfi, samkvæmt heimildum fréttastofu, og ekki vitað hvenær hún snýr aftur til starfa. Formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa gagnrýnt umfjöllum Morgunblaðsins og sagt hana ekki byggða á réttum rökum en þetta hefur framkvæmdastjórinn að segja opinber skrif Gunnars Smára Egilssonar um gjaldgera félagins. „Mér finnst að fólk eigi að láta það eiga sig að tjá sig um málefni starfsfólks á vinnustöðum,“ segir Viðar.Treystir þú gjaldkera og bókara félagsins? „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Ég segi bara þau samskipti í farvegi hjá fagaðilum, segir Viðar.
Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03 Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03
Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39