Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves Stefán Þór Hjartarson skrifar 27. október 2018 10:00 Katrín Jakobsdóttir setti saman lagalista til að hita upp fyrir Airwaves. Fréttablaðið/Ernir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sett saman sérstakan lagalista í tilefni komandi Airwaves-hátíðar. Á listanum kennir ýmissa grasa, bæði má þar finna nokkur af uppáhaldslögum Katrínar sem og slatta af lögum frá listamönnum sem hafa spilað á Airwaves-hátíðinni. Þarna eru alþjóðlegar goðsagnir eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream í bland við íslenska listamenn eins og Young Karin, Auður, GDRN og Milkywhale. Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana. „Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.Hér er lagalisti Katrínar: Kate Bush - This Woman’s Work Sigrid - High Five A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re Peter Gabriel - Your Eyes Young Fathers - In My View Take That - Back for Good Björk - Play Dead Model - Lífið er lag Primal Scream - Some Velvet Morning Jamiroquai - Space Cowboy Sugababes - Stronger Kraftwerk - Computer Love Sia and Kendrick Lamar - The Greatest Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On David Bowie - This Is Not America Yeah Yeah Yeahs - Zero PJ Harvey - The Words That Maketh Murder Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér The National - I Need My Girl Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart Trabant - Nasty Boy Gus Gus - Add This Song (12” Edit) Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin Röyksopp - What Else is There? Rihanna - Diamonds múm - I’m 9 Today Zebda - L’erreur est humaine Milkywhale - Rhubarb Girl Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child Todmobile - Eldlagið The Knife - Pass This On Massive Attack - Unfinished Sympathy Robyn - Honey Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna Young Karin, Logi Pedro - Peakin’ Auður, GDRN - Hvað ef Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sett saman sérstakan lagalista í tilefni komandi Airwaves-hátíðar. Á listanum kennir ýmissa grasa, bæði má þar finna nokkur af uppáhaldslögum Katrínar sem og slatta af lögum frá listamönnum sem hafa spilað á Airwaves-hátíðinni. Þarna eru alþjóðlegar goðsagnir eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream í bland við íslenska listamenn eins og Young Karin, Auður, GDRN og Milkywhale. Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana. „Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.Hér er lagalisti Katrínar: Kate Bush - This Woman’s Work Sigrid - High Five A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re Peter Gabriel - Your Eyes Young Fathers - In My View Take That - Back for Good Björk - Play Dead Model - Lífið er lag Primal Scream - Some Velvet Morning Jamiroquai - Space Cowboy Sugababes - Stronger Kraftwerk - Computer Love Sia and Kendrick Lamar - The Greatest Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On David Bowie - This Is Not America Yeah Yeah Yeahs - Zero PJ Harvey - The Words That Maketh Murder Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér The National - I Need My Girl Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart Trabant - Nasty Boy Gus Gus - Add This Song (12” Edit) Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin Röyksopp - What Else is There? Rihanna - Diamonds múm - I’m 9 Today Zebda - L’erreur est humaine Milkywhale - Rhubarb Girl Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child Todmobile - Eldlagið The Knife - Pass This On Massive Attack - Unfinished Sympathy Robyn - Honey Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna Young Karin, Logi Pedro - Peakin’ Auður, GDRN - Hvað ef Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira