Ólafur Ragnar um framtíð norðurslóða í Víglínunni Sylvía Hall skrifar 20. október 2018 10:30 Fyrir frumkvæði og elju Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands er Reykjavík orðin helsti vettvangur stjórnmálamanna, vísindamanna, talsmanna frumbyggja, náttúruverndarsamtaka og viðskiptalífs til umræðu um málefni norðurslóða. Um helgina þinga um tvö þúsund fulltrúar frá 50 ríkjum heims á Hringborði norðurslóða í Hörpu. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Við ræðum við formann Hringborðs norðurslóða um þennan vettvang þar sem fólk úr ólíkum áttum kemur árlega saman og áhersla er lögð á að láta ekki milliríkjadeilur um önnur mál ekki koma í veg fyrir að allir sem hagsmuna eiga að gæta varðandi norðurslóðir og áhrif loftlagsbreytinga geti komið saman. Viðrað sjónarmið og kynnt sér nýjustu rannsóknir og kenningar fremstu vísindamanna heims. Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna koma einnig í Víglínuna til að ræða það sem efst var á baugi í hinni pólitísku umræðu þessa vikuna. Þar má nefna frumvarp þingkvenna úr öllum flokkum á Alþingi um ætlað samþykki fyrir því að vera upplýstur um sjúkdóma sem kunna að greinast í vísindarannsóknum. Þá kom athyglivert svar frá dómsmálaráðherra við fyrirspurn um lagalega stöðu umskurðar á drengjum, forsætisráðherra flutti skýrslu um nýja peningamálastefnu og umfangsmesta heræfing seinni tíma fer nú fram á Íslandi og við strendur landsins.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Norðurslóðir Víglínan Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Fyrir frumkvæði og elju Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands er Reykjavík orðin helsti vettvangur stjórnmálamanna, vísindamanna, talsmanna frumbyggja, náttúruverndarsamtaka og viðskiptalífs til umræðu um málefni norðurslóða. Um helgina þinga um tvö þúsund fulltrúar frá 50 ríkjum heims á Hringborði norðurslóða í Hörpu. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Við ræðum við formann Hringborðs norðurslóða um þennan vettvang þar sem fólk úr ólíkum áttum kemur árlega saman og áhersla er lögð á að láta ekki milliríkjadeilur um önnur mál ekki koma í veg fyrir að allir sem hagsmuna eiga að gæta varðandi norðurslóðir og áhrif loftlagsbreytinga geti komið saman. Viðrað sjónarmið og kynnt sér nýjustu rannsóknir og kenningar fremstu vísindamanna heims. Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna koma einnig í Víglínuna til að ræða það sem efst var á baugi í hinni pólitísku umræðu þessa vikuna. Þar má nefna frumvarp þingkvenna úr öllum flokkum á Alþingi um ætlað samþykki fyrir því að vera upplýstur um sjúkdóma sem kunna að greinast í vísindarannsóknum. Þá kom athyglivert svar frá dómsmálaráðherra við fyrirspurn um lagalega stöðu umskurðar á drengjum, forsætisráðherra flutti skýrslu um nýja peningamálastefnu og umfangsmesta heræfing seinni tíma fer nú fram á Íslandi og við strendur landsins.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Norðurslóðir Víglínan Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira