Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2018 15:12 Allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. AP/Noah Berger Þúsundir bygginga hafa orðið skógareldi sem fer hratt yfir að bráð í norðurhluta Kaliforníu. Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. Allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. Einn íbúi, lögregluþjóninn Mark Bass, hefur lýst aðstæðum þegar hann flutti fjölskyldu sína á brott. Hann segir eldhafið vera verið sitt hvoru megin við veginn úr bænum. „Við vorum umkringd eldi. Við vorum að keyra í gegnum eldinn sitt hvoru megin við veginn. Það voru eldveggir beggja megin við veginn og við sáum varla veginn fyrir framan okkur,“ sagði hann við blaðamann AP fréttaveitunnar.Lögreglustjórinn Scott McLean segir Paradise vera rústir einar.Aðrir íbúar sem sagt hafa frá því hvernig brottflutningurinn fór fram segja umferðarteppu hafa myndast og að eldurinn hafi nálgast bílaröðina. Rafmagns- og símastaurar hrundu og sprengingar heyrðust. Þá yfirgáfu margir bíla sína og hlupu eftir veginum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar að undanförnu. Ekki er búist við því að ástandið muni skána á næstunni þar sem rakastig er mjög lágt og vindar eru sterkir á svæðinu. Hér má sjá myndbönd sem tekið var úr bíl sem notaður var til að yfirgefa Paradise. Þar að neðan má svo sjá myndband frá AP af eldunum. Bandaríkin Skógareldar Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Sjá meira
Þúsundir bygginga hafa orðið skógareldi sem fer hratt yfir að bráð í norðurhluta Kaliforníu. Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. Allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. Einn íbúi, lögregluþjóninn Mark Bass, hefur lýst aðstæðum þegar hann flutti fjölskyldu sína á brott. Hann segir eldhafið vera verið sitt hvoru megin við veginn úr bænum. „Við vorum umkringd eldi. Við vorum að keyra í gegnum eldinn sitt hvoru megin við veginn. Það voru eldveggir beggja megin við veginn og við sáum varla veginn fyrir framan okkur,“ sagði hann við blaðamann AP fréttaveitunnar.Lögreglustjórinn Scott McLean segir Paradise vera rústir einar.Aðrir íbúar sem sagt hafa frá því hvernig brottflutningurinn fór fram segja umferðarteppu hafa myndast og að eldurinn hafi nálgast bílaröðina. Rafmagns- og símastaurar hrundu og sprengingar heyrðust. Þá yfirgáfu margir bíla sína og hlupu eftir veginum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar að undanförnu. Ekki er búist við því að ástandið muni skána á næstunni þar sem rakastig er mjög lágt og vindar eru sterkir á svæðinu. Hér má sjá myndbönd sem tekið var úr bíl sem notaður var til að yfirgefa Paradise. Þar að neðan má svo sjá myndband frá AP af eldunum.
Bandaríkin Skógareldar Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Sjá meira