Konan sem var sýknuð af guðlasti gæti verið sett í farbann Kjartan Kjartansson skrifar 2. nóvember 2018 23:44 Til að friða mótmælendur virðast pakistönsk stjórnvöld tilbúin að taka áhættuna á að Asia Bibi verði fyrir árásum þegar henni verður sleppt. Vísir/EPA Samkomulag sem pakistönsk stjórnvöld hafa gert við flokk íslamista til að binda enda á mótmæli þeirra gegn sýknudómi yfir kristinni konu sem var ákærð fyrir guðlast gæti stefnt lífi konunnar í hættu. Stjórnvöld ætla að segja konuna í farbann þrátt fyrir að varað hafi verið við því að hún sé í lífshættu. Mál Asiu Bibi hefur vakið heimsathygli. Hún átt yfir höfði sér dauðadóm vegna ásakana um að hún hefði lastað Múhammeð spámann sem hún var sakfelld fyrir árið 2010. Hún var hins vegar sýknuð í vikunni. Sýknunin hefur valdið mikilli reiði á meðal harðlínumúslima í landinu sem hafa efnt til mótmæla á götum úti frá því á miðvikudag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ríkisstjórnin hafi náð samkomulagi við Tehreek-i-Labaik, flokk íslamista, sem hefur skipulagt mótmælin um að binda endi á þau. Með því fallast stjórnvöld á að setja Bibi í farbann og að leggjast ekki gegn því að dómurinn í máli hennar verði endurskoðaður. Öllum mótmælendum sem hafa verið handteknir verði jafnframt sleppt. Lögmaður Bibi hefur sagt að hún þurfi að flytja til vesturlanda til þess að tryggja öryggi sitt. Til stóð að henni yrði sleppt í vikunni. Nokkur lönd hafa boðið henni hæli. Asía Tengdar fréttir Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Samkomulag sem pakistönsk stjórnvöld hafa gert við flokk íslamista til að binda enda á mótmæli þeirra gegn sýknudómi yfir kristinni konu sem var ákærð fyrir guðlast gæti stefnt lífi konunnar í hættu. Stjórnvöld ætla að segja konuna í farbann þrátt fyrir að varað hafi verið við því að hún sé í lífshættu. Mál Asiu Bibi hefur vakið heimsathygli. Hún átt yfir höfði sér dauðadóm vegna ásakana um að hún hefði lastað Múhammeð spámann sem hún var sakfelld fyrir árið 2010. Hún var hins vegar sýknuð í vikunni. Sýknunin hefur valdið mikilli reiði á meðal harðlínumúslima í landinu sem hafa efnt til mótmæla á götum úti frá því á miðvikudag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ríkisstjórnin hafi náð samkomulagi við Tehreek-i-Labaik, flokk íslamista, sem hefur skipulagt mótmælin um að binda endi á þau. Með því fallast stjórnvöld á að setja Bibi í farbann og að leggjast ekki gegn því að dómurinn í máli hennar verði endurskoðaður. Öllum mótmælendum sem hafa verið handteknir verði jafnframt sleppt. Lögmaður Bibi hefur sagt að hún þurfi að flytja til vesturlanda til þess að tryggja öryggi sitt. Til stóð að henni yrði sleppt í vikunni. Nokkur lönd hafa boðið henni hæli.
Asía Tengdar fréttir Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41
Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45