Durant með þrefalda tvennu í tapi Golden State Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 07:30 Durant í leiknum í nótt vísir/getty Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Lou Williams skoraði 10 af 15 stigum Clippers í framlengingunni og hjálpaði liði sínu til 121-116 sigurs eftir að þeir höfðu glutrað niður 14 stiga forskoti í fjórða leikhluta. Williams setti 25 stig fyrir Clippers í leiknum og Montrezl Harrell var með 23. Þetta var í fyrsta skipti í nærri fjögur ár sem Clippers vinnur Golden State á heimavelli sínum. Kevin Durant náði í þrefalda tvennu fyrir Golden State með 33 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar en fékk sína fimmtu villu í framlengingunni og gat ekki klárað leikinn. Stephen Curry er enn fjarverandi vegna meiðsla og Golden State tapaði þriðja leiknum af 14 á tímabilinu. Kevin Durant (33 PTS, 11 REBS, 10 ASTS) records his first triple-double of the season. #DubNationpic.twitter.com/4EPpRXjy63 — NBA (@NBA) November 13, 2018 Sacramento Kings hafði ekki unnið gegn San Antonio Spurs í 14 leikjum fyrir gærkvöldið en þar var breyting á í nótt. Iman Shumpert kom Kings yfir þegar rétt 4 mínútur voru eftir af leiknum áður en De'Aron Fox og Nemanja Bjelica settu sitt hvorn þristinn og komu Sacramento í nógu mikla forystu til að halda út leikinn. Fox skoraði 19 stig fyrir Sacramento og Willie Cauley-Stein 13. Bogdan Bogdanovic finishes with 22 PTS off the bench for the @SacramentoKings! #SacramentoProudpic.twitter.com/Yr4lfhfE1m — NBA (@NBA) November 13, 2018Anthony Davis átti stórleik fyrir New Orleans Pelicans í sigri á Toronto Raptors. Hann setti 25 stig og tók 20 fráköst í leiknum sem Pelicans vann 126-110. E'Twaun Moore átti sinn besta leik á tímabilinu og setti niður 30 stig til þess að binda enda á sex leikja sigurgöngu Raptors. Hann skoraði úr 13 af 18 skotum sínum og var því með rúmlega 70 prósenta nýtingu. Anthony Davis powers the @PelicansNBA to victory with 25 PTS & a season-high 20 REBS! #DoItBigpic.twitter.com/X2SHSOSleT — NBA (@NBA) November 13, 2018Úrslit næturinnar: Washington Wizards - Orlandon Magic 117-109 Miami Heat - Philadelphia 76ers 114-124 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 110-126 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 98-103 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 88-96 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 120-113 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 118-101 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 104-99 LA Clippers - Golden State Warriors 121-116 NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Lou Williams skoraði 10 af 15 stigum Clippers í framlengingunni og hjálpaði liði sínu til 121-116 sigurs eftir að þeir höfðu glutrað niður 14 stiga forskoti í fjórða leikhluta. Williams setti 25 stig fyrir Clippers í leiknum og Montrezl Harrell var með 23. Þetta var í fyrsta skipti í nærri fjögur ár sem Clippers vinnur Golden State á heimavelli sínum. Kevin Durant náði í þrefalda tvennu fyrir Golden State með 33 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar en fékk sína fimmtu villu í framlengingunni og gat ekki klárað leikinn. Stephen Curry er enn fjarverandi vegna meiðsla og Golden State tapaði þriðja leiknum af 14 á tímabilinu. Kevin Durant (33 PTS, 11 REBS, 10 ASTS) records his first triple-double of the season. #DubNationpic.twitter.com/4EPpRXjy63 — NBA (@NBA) November 13, 2018 Sacramento Kings hafði ekki unnið gegn San Antonio Spurs í 14 leikjum fyrir gærkvöldið en þar var breyting á í nótt. Iman Shumpert kom Kings yfir þegar rétt 4 mínútur voru eftir af leiknum áður en De'Aron Fox og Nemanja Bjelica settu sitt hvorn þristinn og komu Sacramento í nógu mikla forystu til að halda út leikinn. Fox skoraði 19 stig fyrir Sacramento og Willie Cauley-Stein 13. Bogdan Bogdanovic finishes with 22 PTS off the bench for the @SacramentoKings! #SacramentoProudpic.twitter.com/Yr4lfhfE1m — NBA (@NBA) November 13, 2018Anthony Davis átti stórleik fyrir New Orleans Pelicans í sigri á Toronto Raptors. Hann setti 25 stig og tók 20 fráköst í leiknum sem Pelicans vann 126-110. E'Twaun Moore átti sinn besta leik á tímabilinu og setti niður 30 stig til þess að binda enda á sex leikja sigurgöngu Raptors. Hann skoraði úr 13 af 18 skotum sínum og var því með rúmlega 70 prósenta nýtingu. Anthony Davis powers the @PelicansNBA to victory with 25 PTS & a season-high 20 REBS! #DoItBigpic.twitter.com/X2SHSOSleT — NBA (@NBA) November 13, 2018Úrslit næturinnar: Washington Wizards - Orlandon Magic 117-109 Miami Heat - Philadelphia 76ers 114-124 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 110-126 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 98-103 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 88-96 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 120-113 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 118-101 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 104-99 LA Clippers - Golden State Warriors 121-116
NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira