Björk vinnur að sínum flóknustu tónleikum Birgir Olgeirsson skrifar 12. nóvember 2018 17:55 Björk Guðmundsdóttir á tónleikum. Vísir/Getty Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir verður með uppsetningu í menningarmiðstöðinni The Shed á Manhattan-eyju í New York næstkomandi vor. Sýningin ber heitið Cornucopia sem er tónleikauppsetning Bjarkar í leikstjórn Bretans John Tiffany sem hefur tvívegis verið tilnefndur til Tony-verðlauna. Verður sýningin í stærsta rými The Shed sem nefnist The McCourt. Framkvæmdir standa enn yfir á The Shed og verður Björk á meðal fyrstu listamanna til að stíga þar á stokk þegar þeim er lokið. Björk segir á Facebook-síðu sinni að hún muni verja vetrinum í undirbúning á þessari sýningu sem hún segir að sé mjög margbrotin. Hún segir að lifandi hljóðfæraflutningur muni haldast í hendur við hið stafrænan tónlistarflutning og að fjöldi samstarfsmanna muni koma að þessari sýningu. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir verður með uppsetningu í menningarmiðstöðinni The Shed á Manhattan-eyju í New York næstkomandi vor. Sýningin ber heitið Cornucopia sem er tónleikauppsetning Bjarkar í leikstjórn Bretans John Tiffany sem hefur tvívegis verið tilnefndur til Tony-verðlauna. Verður sýningin í stærsta rými The Shed sem nefnist The McCourt. Framkvæmdir standa enn yfir á The Shed og verður Björk á meðal fyrstu listamanna til að stíga þar á stokk þegar þeim er lokið. Björk segir á Facebook-síðu sinni að hún muni verja vetrinum í undirbúning á þessari sýningu sem hún segir að sé mjög margbrotin. Hún segir að lifandi hljóðfæraflutningur muni haldast í hendur við hið stafrænan tónlistarflutning og að fjöldi samstarfsmanna muni koma að þessari sýningu.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira