Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. nóvember 2018 19:00 Reykjanesbær hélt í dag menningarhátíð þar sem gestir gátu smakkað á pólskum þjóðréttum og kynnt sér pólska menningu og siði. Tilefnið er hundrað ára afmæli sjálfstæðis þjóðarinnar og segir skipuleggjandi hátíðarinnar áríðandi að fólk af erlendum uppruna fái tækifæri til þess að kynna uppruna sinn með þessum hætti. Blásið var til hátíðarinnar í Ráðhúsi Reykjanesbæjar í dag og var húsið skreytt hátt og lágt með pólskum einkennum. Bæjarfélagið stóð að hátíðinni í samstarfi við starfshóp íbúa af pólskum uppruna.Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningar hjá Reykjanesbæ.Vísir/Stöð 2„Við fórum að hugsa um leiðir til þess að auka þátttöku íbúa af erlendum uppruna í samfélaginu almennt og í viðburðum sem Reykjanesbær stendur frammi fyrir og þá kom upp þessi hugmynd að vera með svona hátíð sem væri eignarhald þessa stóra hóps sem býr hérna í Reykjanesbæ,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningar hjá Reykjanesbæ. Hilma segir að næstum fjórðungur íbúa í Rekjanesbæ sé með erlent ríkisfang og næstum sextíu prósent af þeim hafi pólskt ríkisfang. Hún segir mikilvæg að samfélagið sem þannig búið að allir íbúar geti tekið þátt. Þetta er í fyrsta sinn sem Reykjanesbær stendur fyrir hátíð sem þessari. „Við viljum hugsa þetta þannig að við séum eitt samfélag. Við viljum að erlendir ríkisborgarar geti tekið þátt í okkar samfélagi en þeir hafa sína menningu og við viljum líka kynnast henni og það gerir samfélagið bara svo miklu betra og ríkara að hér sé allskonar fólk, segir Hilma. Ungmenni af pólskum uppruna voru áberandi í dagskrá hátíðarinnar í dag sem var vel sótt. Skipuleggjendur voru ánægð með að fá tækifæri til þess að kynna sögu Póllands sem á svo margan hátt sem samofin íslensku samfélagi. Innflytjendamál Pólland Reykjanesbær Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Reykjanesbær hélt í dag menningarhátíð þar sem gestir gátu smakkað á pólskum þjóðréttum og kynnt sér pólska menningu og siði. Tilefnið er hundrað ára afmæli sjálfstæðis þjóðarinnar og segir skipuleggjandi hátíðarinnar áríðandi að fólk af erlendum uppruna fái tækifæri til þess að kynna uppruna sinn með þessum hætti. Blásið var til hátíðarinnar í Ráðhúsi Reykjanesbæjar í dag og var húsið skreytt hátt og lágt með pólskum einkennum. Bæjarfélagið stóð að hátíðinni í samstarfi við starfshóp íbúa af pólskum uppruna.Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningar hjá Reykjanesbæ.Vísir/Stöð 2„Við fórum að hugsa um leiðir til þess að auka þátttöku íbúa af erlendum uppruna í samfélaginu almennt og í viðburðum sem Reykjanesbær stendur frammi fyrir og þá kom upp þessi hugmynd að vera með svona hátíð sem væri eignarhald þessa stóra hóps sem býr hérna í Reykjanesbæ,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningar hjá Reykjanesbæ. Hilma segir að næstum fjórðungur íbúa í Rekjanesbæ sé með erlent ríkisfang og næstum sextíu prósent af þeim hafi pólskt ríkisfang. Hún segir mikilvæg að samfélagið sem þannig búið að allir íbúar geti tekið þátt. Þetta er í fyrsta sinn sem Reykjanesbær stendur fyrir hátíð sem þessari. „Við viljum hugsa þetta þannig að við séum eitt samfélag. Við viljum að erlendir ríkisborgarar geti tekið þátt í okkar samfélagi en þeir hafa sína menningu og við viljum líka kynnast henni og það gerir samfélagið bara svo miklu betra og ríkara að hér sé allskonar fólk, segir Hilma. Ungmenni af pólskum uppruna voru áberandi í dagskrá hátíðarinnar í dag sem var vel sótt. Skipuleggjendur voru ánægð með að fá tækifæri til þess að kynna sögu Póllands sem á svo margan hátt sem samofin íslensku samfélagi.
Innflytjendamál Pólland Reykjanesbær Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira