Neitaði að faðma gamla þjálfarann sinn | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. nóvember 2018 13:00 Mayfield saknar ekki gamla þjálfarans síns. vísir/getty Samskipti Baker Mayfield, leikstjórnanda Cleveland Browns, og Hue Jackson, fyrrum þjálfara Cleveland og núverandi þjálfara hjá Cincinnati, eftir leik liðanna í gær voru mjög áhugaverð. Þá ætlaði Jackson að þjálfa sinn gamla lærisvein en Baker vildi ekki hafa það og kom sér hjá faðmlaginu. Hann tók þó í hönd Jackson. Mayfield var valinn fyrstur í síðasta nýliðavali en Jackson hélt honum þó á bekkinn í upphafi leiktíðar. Þjálfarinn var svo rekinn og eftir það hefur Mayfield blómstrað sem og liðið. Leikstjórnandinn sagði eftir leikinn að hann væri fyrst og fremst svekktur út í Jackson fyrir að ráða sig til liðs sem spilaði við Browns tvisvar á ári. Browns pakkaði Bengals saman í gær og þetta virtist á stundum vera persónulegt gagnvart Jackson sem er ekki vinsæll hjá sínum gömlu leikmönnum.Hue Jackson went for the hug and Baker hit him with the “we’re just friends” handshake pic.twitter.com/khycq8Vhik — Will Brinson (@WillBrinson) November 25, 2018 NFL Tengdar fréttir Magnaðir loftfimleikar hjá leikmanni Seattle Seahawks Chris Carson, hlaupari hjá Seattle Seahawks, átti örugglega tilþrif helgarinnar í NFL-deildinni en hann sýndi þá mögnuð fimleikatilþrif í einu hlaupa sinna upp völlinn. 26. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sjá meira
Samskipti Baker Mayfield, leikstjórnanda Cleveland Browns, og Hue Jackson, fyrrum þjálfara Cleveland og núverandi þjálfara hjá Cincinnati, eftir leik liðanna í gær voru mjög áhugaverð. Þá ætlaði Jackson að þjálfa sinn gamla lærisvein en Baker vildi ekki hafa það og kom sér hjá faðmlaginu. Hann tók þó í hönd Jackson. Mayfield var valinn fyrstur í síðasta nýliðavali en Jackson hélt honum þó á bekkinn í upphafi leiktíðar. Þjálfarinn var svo rekinn og eftir það hefur Mayfield blómstrað sem og liðið. Leikstjórnandinn sagði eftir leikinn að hann væri fyrst og fremst svekktur út í Jackson fyrir að ráða sig til liðs sem spilaði við Browns tvisvar á ári. Browns pakkaði Bengals saman í gær og þetta virtist á stundum vera persónulegt gagnvart Jackson sem er ekki vinsæll hjá sínum gömlu leikmönnum.Hue Jackson went for the hug and Baker hit him with the “we’re just friends” handshake pic.twitter.com/khycq8Vhik — Will Brinson (@WillBrinson) November 25, 2018
NFL Tengdar fréttir Magnaðir loftfimleikar hjá leikmanni Seattle Seahawks Chris Carson, hlaupari hjá Seattle Seahawks, átti örugglega tilþrif helgarinnar í NFL-deildinni en hann sýndi þá mögnuð fimleikatilþrif í einu hlaupa sinna upp völlinn. 26. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sjá meira
Magnaðir loftfimleikar hjá leikmanni Seattle Seahawks Chris Carson, hlaupari hjá Seattle Seahawks, átti örugglega tilþrif helgarinnar í NFL-deildinni en hann sýndi þá mögnuð fimleikatilþrif í einu hlaupa sinna upp völlinn. 26. nóvember 2018 11:00