Einn krefst viðbragða Miðflokks en annar stendur þétt við bak Sigmundar Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2018 13:00 Þingmenn Miðflokksins, þau Gunnar Bragi Sveinsson, Anna Kolbrún Árnadóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason, fara ófögrum orðum um þingkonur og -karla á Klaustursupptökunum. Vísir Viðbrögð formanna kjördæmisfélaga Miðflokksins um landið við Klausturupptökunum eru ólík. Fjórir þingmenn flokksins, þar á meðal formaður og varaformaður, hafa sætt mikilli gagnrýni vegna hegðunar og orðfæris á hótelbar fyrr í vikunni þar sem þeir fóru ófögrum orðum um ýmsar samstarfskonur sínar á þingi. Hannes Karl Hilmarsson, formaður Miðflokksfélags Norðausturkjördæmis, segir að stjórnarmenn félagsins hafi rætt saman um fréttir síðustu daga og útilokar ekki að eitthvað muni heyrast frá félaginu. Stjórnarmenn vilji þó bíða þar til öll kurl séu komin til grafar. Hannes Karl segist ekki geta talað fyrir hönd allra stjórnarmanna en segir að formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem er þingmaður Norðausturkjördæmis, njóti enn hans stuðnings.Einar G. Harðarson, formaður Miðflokksfélags Suðurkjördæmis.Krefst viðbragða Einar G. Harðarson, formaður Miðflokksfélags Suðurkjördæmis, segir málið allt „skelfilegt“ og „hið ömurlegasta mál“. Hann segir til umræðu að stjórn félagsins muni halda fund nú um helgina til að ræða málið. Aðspurður um hvort umræddir þingmenn njóti hans stuðnings geti hann ekki tjáð sig um það sem stendur. „Mér þykir mjög vænt um flokkinn og tel að hann geti komið gríðarlega miklu góðu til leiða. Auðvitað verða menn að njóta trausts og geta unnið. Það er enginn tilgangur ef þeir geta ekki unnið.“ Þannig að flokkurinn verður að bregðast við með einhverjum hætti?„Mér finnst það líklegt, já.“Una María ÓskarsdóttirVísir/VilhelmEru án efa miður sín Ekki hefur náðst í Unu Maríu Óskarsdóttur, formann Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis, kjördæmis þingflokks- og varaformannsins Gunnars Braga Sveinssonar, í morgun. Una María tjáði sig hins vegar um málið á Facebook í gær þar sem hún sagði þetta búinn að vera dapurlegan dag að upplifa. „Ég hélt að við værum komin lengra í ja[f]nfréttisbaráttunni og að virða hvert annað. Það fólk sem á í hlut þekki ég bara af góðu einu og það er án efa miður sín,“ segir í færslu Unu.Hafa ekkert rætt málið María Ósk Óskarsdóttir, formaður Miðflokksfélags Norðvesturkjördæmis, kjördæmis þingmannsins Bergþórs Ólasonar, segir að stjórn hafi ekki komið saman eða rætt málið eftir að það kom upp. Ekki liggur fyrir hvort að félagið muni koma saman til fundar, enda eru stjórnarmenn dreifðir um allt land. Aðspurð hvort að Bergþór njóti stuðnings hennar, segist hún ekki vilja tjá sig um það að svo stöddu. Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélags Reykjavíkur, vildi ekki svara spurnungum fréttastofu að svo stöddu, en sagðist munu tjá sig um málið þegar „mesta rykið“ væri sest. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segja Gunnar Braga hafa skaðað orðspor HeForShe Landsnefnd UN Women á Íslandi segir að Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríksiráðherra hafi skaðað orðspor Barbershop 30. nóvember 2018 11:22 Bergþór og Gunnar Bragi mættu ekki í veisluna Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, voru ekki á meðal gesta í veislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gærkvöldi. 30. nóvember 2018 09:57 Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Sjá meira
Viðbrögð formanna kjördæmisfélaga Miðflokksins um landið við Klausturupptökunum eru ólík. Fjórir þingmenn flokksins, þar á meðal formaður og varaformaður, hafa sætt mikilli gagnrýni vegna hegðunar og orðfæris á hótelbar fyrr í vikunni þar sem þeir fóru ófögrum orðum um ýmsar samstarfskonur sínar á þingi. Hannes Karl Hilmarsson, formaður Miðflokksfélags Norðausturkjördæmis, segir að stjórnarmenn félagsins hafi rætt saman um fréttir síðustu daga og útilokar ekki að eitthvað muni heyrast frá félaginu. Stjórnarmenn vilji þó bíða þar til öll kurl séu komin til grafar. Hannes Karl segist ekki geta talað fyrir hönd allra stjórnarmanna en segir að formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem er þingmaður Norðausturkjördæmis, njóti enn hans stuðnings.Einar G. Harðarson, formaður Miðflokksfélags Suðurkjördæmis.Krefst viðbragða Einar G. Harðarson, formaður Miðflokksfélags Suðurkjördæmis, segir málið allt „skelfilegt“ og „hið ömurlegasta mál“. Hann segir til umræðu að stjórn félagsins muni halda fund nú um helgina til að ræða málið. Aðspurður um hvort umræddir þingmenn njóti hans stuðnings geti hann ekki tjáð sig um það sem stendur. „Mér þykir mjög vænt um flokkinn og tel að hann geti komið gríðarlega miklu góðu til leiða. Auðvitað verða menn að njóta trausts og geta unnið. Það er enginn tilgangur ef þeir geta ekki unnið.“ Þannig að flokkurinn verður að bregðast við með einhverjum hætti?„Mér finnst það líklegt, já.“Una María ÓskarsdóttirVísir/VilhelmEru án efa miður sín Ekki hefur náðst í Unu Maríu Óskarsdóttur, formann Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis, kjördæmis þingflokks- og varaformannsins Gunnars Braga Sveinssonar, í morgun. Una María tjáði sig hins vegar um málið á Facebook í gær þar sem hún sagði þetta búinn að vera dapurlegan dag að upplifa. „Ég hélt að við værum komin lengra í ja[f]nfréttisbaráttunni og að virða hvert annað. Það fólk sem á í hlut þekki ég bara af góðu einu og það er án efa miður sín,“ segir í færslu Unu.Hafa ekkert rætt málið María Ósk Óskarsdóttir, formaður Miðflokksfélags Norðvesturkjördæmis, kjördæmis þingmannsins Bergþórs Ólasonar, segir að stjórn hafi ekki komið saman eða rætt málið eftir að það kom upp. Ekki liggur fyrir hvort að félagið muni koma saman til fundar, enda eru stjórnarmenn dreifðir um allt land. Aðspurð hvort að Bergþór njóti stuðnings hennar, segist hún ekki vilja tjá sig um það að svo stöddu. Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélags Reykjavíkur, vildi ekki svara spurnungum fréttastofu að svo stöddu, en sagðist munu tjá sig um málið þegar „mesta rykið“ væri sest.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segja Gunnar Braga hafa skaðað orðspor HeForShe Landsnefnd UN Women á Íslandi segir að Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríksiráðherra hafi skaðað orðspor Barbershop 30. nóvember 2018 11:22 Bergþór og Gunnar Bragi mættu ekki í veisluna Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, voru ekki á meðal gesta í veislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gærkvöldi. 30. nóvember 2018 09:57 Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Sjá meira
Segja Gunnar Braga hafa skaðað orðspor HeForShe Landsnefnd UN Women á Íslandi segir að Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríksiráðherra hafi skaðað orðspor Barbershop 30. nóvember 2018 11:22
Bergþór og Gunnar Bragi mættu ekki í veisluna Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, voru ekki á meðal gesta í veislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gærkvöldi. 30. nóvember 2018 09:57
Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent