Átta leikmenn með 50 stiga leik í NBA-deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2018 15:30 Kevin Durant komst í 50 stiga klúbbinn í nótt. Hér er hann með tónlistarmanninum Drake eftir leikinn. Vísir/Getty Það hefur ekki vantað upp á súperleikina hjá leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Kevin Durant varð í nótt áttundi leikmaður í vetur sem nær því að skora 50 stig eða meira í einum leik. Kevin Durant skoraði þá 51 stig á útivelli á móti toppliði Toronto Raptors en varð reyndar að sætta sig við tap í framlengingu. Nokkrum dögum fyrr hafði fyrrum liðsfélagi hans hjá OKC, James Harden, einnig skoraði yfir 50 stig í tapleik. Þetta er í fyrsta sinn í sögu NBA sem fleiri en fjórir leikmenn ná að brjóta 50 stiga múrinn í leik fyrir 1. desember.8 players have scored 50+ PTS this season: Kevin Durant Blake Griffin Stephen Curry Klay Thompson Derrick Rose Kemba Walker LeBron James James Harden Previously, there has never been a #NBA season that as many as four players had a 50-point game before December. pic.twitter.com/1ZQZcexTi1 — NBA.com/Stats (@nbastats) November 30, 2018The Thunder were 4-0 when Kevin Durant scored 50 points. The Warriors are now 0-2 when Durant scores 50. pic.twitter.com/zxQlnScWD2 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 30, 2018Kevin Durant hefur verið í miklum ham í síðustu leikjum í fjarveru Stephen Curry en Curry hafði komist í 50 stiga klúbbinn áður en hann meiddist á nára. Það hafði líka Klay Thompson gert en NBA-meistarar Golden State Warriors eiga því þrjá af átta leikmönnum í þessum eftirsótta klúbb.Kevin Durant goes off for a season-high 51 PTS, 11 REB, 6 AST in Toronto. KD has put up 144 PTS, 30 REB and 22 AST over his last three games. The only other player in NBA History to reach those totals in a three-game stretch was Elgin Baylor in 1961. #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/cFSeovuVcx — NBA.com/Stats (@nbastats) November 30, 2018According to @EliasSports, Kevin Durant is the 3rd player in NBA history with a 50-10-5 game for multiple teams, joining LeBron James (Cavs, Heat) and Wilt Chamberlain (Warriors, 76ers). Both of Durant's games have come in Toronto. pic.twitter.com/nxR6fuHtc0 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 30, 2018 NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Það hefur ekki vantað upp á súperleikina hjá leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Kevin Durant varð í nótt áttundi leikmaður í vetur sem nær því að skora 50 stig eða meira í einum leik. Kevin Durant skoraði þá 51 stig á útivelli á móti toppliði Toronto Raptors en varð reyndar að sætta sig við tap í framlengingu. Nokkrum dögum fyrr hafði fyrrum liðsfélagi hans hjá OKC, James Harden, einnig skoraði yfir 50 stig í tapleik. Þetta er í fyrsta sinn í sögu NBA sem fleiri en fjórir leikmenn ná að brjóta 50 stiga múrinn í leik fyrir 1. desember.8 players have scored 50+ PTS this season: Kevin Durant Blake Griffin Stephen Curry Klay Thompson Derrick Rose Kemba Walker LeBron James James Harden Previously, there has never been a #NBA season that as many as four players had a 50-point game before December. pic.twitter.com/1ZQZcexTi1 — NBA.com/Stats (@nbastats) November 30, 2018The Thunder were 4-0 when Kevin Durant scored 50 points. The Warriors are now 0-2 when Durant scores 50. pic.twitter.com/zxQlnScWD2 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 30, 2018Kevin Durant hefur verið í miklum ham í síðustu leikjum í fjarveru Stephen Curry en Curry hafði komist í 50 stiga klúbbinn áður en hann meiddist á nára. Það hafði líka Klay Thompson gert en NBA-meistarar Golden State Warriors eiga því þrjá af átta leikmönnum í þessum eftirsótta klúbb.Kevin Durant goes off for a season-high 51 PTS, 11 REB, 6 AST in Toronto. KD has put up 144 PTS, 30 REB and 22 AST over his last three games. The only other player in NBA History to reach those totals in a three-game stretch was Elgin Baylor in 1961. #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/cFSeovuVcx — NBA.com/Stats (@nbastats) November 30, 2018According to @EliasSports, Kevin Durant is the 3rd player in NBA history with a 50-10-5 game for multiple teams, joining LeBron James (Cavs, Heat) and Wilt Chamberlain (Warriors, 76ers). Both of Durant's games have come in Toronto. pic.twitter.com/nxR6fuHtc0 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 30, 2018
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira