Fallið frá niðurskurði til Rannsóknasjóðs Sighvatur Arnmundsson skrifar 6. desember 2018 06:00 Frá þingi. Fréttablaðið/Anton Brink „Þetta er farsæl lausn fyrir rannsóknir og vísindi. Ég fagna þessari breytingartillögu hjá meirihluta fjárlaganefndar en það verða líka gerðar tilfærslur milli málaflokka. Þetta er auðvitað í anda þess sem við viljum sem er að efla rannsóknir og vísindi,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Ríkisstjórnin og meirihluti fjárlaganefndar ákváðu í gær að falla frá 144 milljóna króna niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs. Samkvæmt viðbótarbreytingartillögu meirihlutans við 3. umræðu koma 70 milljónir inn í sjóðinn til að mæta fyrrgreindum niðurskurði. Afgangurinn verður fjármagnaður með tilfærsluheimildum ráðherra. Eins og Fréttablaðið greindi frá á þriðjudag vöktu áformin furðu meðal vísindamanna. Erna Magnúsdóttir, forseti Vísindafélags Íslendinga, sagði meðal annars að tillögurnar væru skellur og að þingmenn virtust ekki átta sig á hversu mikil áhrif þetta hefði. „Það er auðvitað mjög ánægjulegt að við gátum fundið þessa leið og tekið þannig tillit til þeirrar gagnrýni sem fram kom,“ segir Lilja. Þriðju umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs lauk í gær en til stendur að afgreiða málið á þingfundi á morgun. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vísindi Tengdar fréttir Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu. 4. desember 2018 06:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
„Þetta er farsæl lausn fyrir rannsóknir og vísindi. Ég fagna þessari breytingartillögu hjá meirihluta fjárlaganefndar en það verða líka gerðar tilfærslur milli málaflokka. Þetta er auðvitað í anda þess sem við viljum sem er að efla rannsóknir og vísindi,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Ríkisstjórnin og meirihluti fjárlaganefndar ákváðu í gær að falla frá 144 milljóna króna niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs. Samkvæmt viðbótarbreytingartillögu meirihlutans við 3. umræðu koma 70 milljónir inn í sjóðinn til að mæta fyrrgreindum niðurskurði. Afgangurinn verður fjármagnaður með tilfærsluheimildum ráðherra. Eins og Fréttablaðið greindi frá á þriðjudag vöktu áformin furðu meðal vísindamanna. Erna Magnúsdóttir, forseti Vísindafélags Íslendinga, sagði meðal annars að tillögurnar væru skellur og að þingmenn virtust ekki átta sig á hversu mikil áhrif þetta hefði. „Það er auðvitað mjög ánægjulegt að við gátum fundið þessa leið og tekið þannig tillit til þeirrar gagnrýni sem fram kom,“ segir Lilja. Þriðju umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs lauk í gær en til stendur að afgreiða málið á þingfundi á morgun.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vísindi Tengdar fréttir Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu. 4. desember 2018 06:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu. 4. desember 2018 06:00