Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. desember 2018 14:27 Frá fundi forsætisnefndar. vísir/vilhelm Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. Fyrir forsætisnefnd lá að fara yfir Klaustursmálið en á meðal þeirra sem eiga sæti í nefndinni er Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Hún er ein þeirra sem þingmennirnir sex ræddu um á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn og sagði við Jóhann K. Jóhannsson, fréttamann, að loknum fundi að hún væri ánægð með samstöðuna innan nefndarinnar. Inga vildi hins vegar ekki tjá sig um það sem þar fór fram eða hvort einhver niðurstaða var á fundi nefndarinnar vegna málsins og sagði þingforseta myndu gera það við upphaf þingfundar klukkan 15. Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, sagði í samtali við fréttastofu að hann ætlaði ekki að láta neitt uppi um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingfundar. Stóra spurningin er hvort að forsætisnefnd kalli siðanefnd þingsins saman vegna Klaustursmálsins en þó nokkur fjöldi þingmanna hefur kallað eftir því að slíkt verði gert. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Miðflokkurinn stillir saman strengi sína Þangað voru mættir formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, og Anna Kolbrún Árnadóttir, nýskipaður formaður þingflokksins. Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson voru fjarri góðu gamni enda komnir í launalaust leyfi í ótilgreindan tíma. 3. desember 2018 14:19 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. Fyrir forsætisnefnd lá að fara yfir Klaustursmálið en á meðal þeirra sem eiga sæti í nefndinni er Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Hún er ein þeirra sem þingmennirnir sex ræddu um á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn og sagði við Jóhann K. Jóhannsson, fréttamann, að loknum fundi að hún væri ánægð með samstöðuna innan nefndarinnar. Inga vildi hins vegar ekki tjá sig um það sem þar fór fram eða hvort einhver niðurstaða var á fundi nefndarinnar vegna málsins og sagði þingforseta myndu gera það við upphaf þingfundar klukkan 15. Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, sagði í samtali við fréttastofu að hann ætlaði ekki að láta neitt uppi um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingfundar. Stóra spurningin er hvort að forsætisnefnd kalli siðanefnd þingsins saman vegna Klaustursmálsins en þó nokkur fjöldi þingmanna hefur kallað eftir því að slíkt verði gert.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Miðflokkurinn stillir saman strengi sína Þangað voru mættir formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, og Anna Kolbrún Árnadóttir, nýskipaður formaður þingflokksins. Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson voru fjarri góðu gamni enda komnir í launalaust leyfi í ótilgreindan tíma. 3. desember 2018 14:19 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37
Miðflokkurinn stillir saman strengi sína Þangað voru mættir formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, og Anna Kolbrún Árnadóttir, nýskipaður formaður þingflokksins. Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson voru fjarri góðu gamni enda komnir í launalaust leyfi í ótilgreindan tíma. 3. desember 2018 14:19
Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00