Segir Sigmund og Önnu Kolbrúnu hafa fullan stuðning til áframhaldandi þingsetu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. desember 2018 11:37 Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins. Fréttablaðið/Ernir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, segir að Anna Kolbrún Árnadóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi fullan stuðning til áframhaldandi þingsetu fyrir flokkinn. Komið hefur fram að Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason eru komnir í launalaust leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursupptakanna svokölluðu. Áttu þeir mörg ummæli á upptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Kolbrún Árnadóttir voru hins vegar líka viðstödd á Klaustur bar þann 20. nóvember þegar upptakan var gerð. Aðspurður um framtíð þeirra tveggja innan þingflokksins segir Þorsteinn að þau hafi fullan stuðning. „Við verðum bara að sjá til hvernig framtíðin spilast.“Ummælin forkastanleg Hann segist ekki hafa getað fylgst með fréttum í morgun og því ekki heyrt upptökuna af því þegar Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi samflokkskona hans, var til umræðu. „Það er löngu nóg komið af þessum ummælum sem þarna komu fram. Þau eru forkastanleg og það er enginn sem hefur uppi varnartilburði út af þeim,“ segir Þorsteinn í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að forysta flokksins hafi verið í góðu sambandi við grasrótina. Auðvitað er fólk, hvað á ég að segja, felmtri slegið yfir þessu eins og allir. Það eru allir náttúrulega sorgmæddir yfir svona ummælum sem falla og þau eru forkastanlegt og enginn maður ætti að hafa uppi varnartilburði út af þeim.“ Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51 Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Sjá meira
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, segir að Anna Kolbrún Árnadóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi fullan stuðning til áframhaldandi þingsetu fyrir flokkinn. Komið hefur fram að Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason eru komnir í launalaust leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursupptakanna svokölluðu. Áttu þeir mörg ummæli á upptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Kolbrún Árnadóttir voru hins vegar líka viðstödd á Klaustur bar þann 20. nóvember þegar upptakan var gerð. Aðspurður um framtíð þeirra tveggja innan þingflokksins segir Þorsteinn að þau hafi fullan stuðning. „Við verðum bara að sjá til hvernig framtíðin spilast.“Ummælin forkastanleg Hann segist ekki hafa getað fylgst með fréttum í morgun og því ekki heyrt upptökuna af því þegar Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi samflokkskona hans, var til umræðu. „Það er löngu nóg komið af þessum ummælum sem þarna komu fram. Þau eru forkastanleg og það er enginn sem hefur uppi varnartilburði út af þeim,“ segir Þorsteinn í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að forysta flokksins hafi verið í góðu sambandi við grasrótina. Auðvitað er fólk, hvað á ég að segja, felmtri slegið yfir þessu eins og allir. Það eru allir náttúrulega sorgmæddir yfir svona ummælum sem falla og þau eru forkastanlegt og enginn maður ætti að hafa uppi varnartilburði út af þeim.“
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51 Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Sjá meira
Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30
Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51
Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. 3. desember 2018 10:49
Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00