Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2018 10:00 Alex Oliveira var illa farinn eftir bardagann. vísir/getty Alex Olivera, Brasilíumaðurinn sem lærði hvar Davíð keypti ölið í Toronto um síðastliðna helgi þegar að Gunnar Nelson rúllaði honum upp í UFC-búrinu, vill meina að hann hafi ekki tapað fyrir íslenska bardagakappanum á uppgjafartaki. Eftir að Gunnar þrumaði eitruðum olnboga í enni Olivera var blóð úti um allt. Brassinn opnaði sig eftir höggið sem gerði Gunnari kleift að koma örmum utan um háls hans og gera allt klárt fyrir hið svo kallaða Rear naked choke eða hengingartak. Dómarinn stöðvaði bardagann þegar að Olivera sló nokkrum sinnum létt á handlegg Gunnars og var sigurinn skráður með uppgjafartaki sem gerir það að verkum að Gunnar hefur klárað flesta bardaga í sögu veltivigtarinnar með slíkri aðferð. „Hann var vissulega klár með henginguna en ég var á lífi þá. Ég var bara góður. Vandamálið var allt þetta blóð,“ segir Oliveira í viðtali við MMA Fighting en blóðið vægast sagt fossaði út úr enni Brasilíumannsins. „Þegar ég lagði hönd á ennið fann ég allt var opið. Ég sá ekki neitt. Það hefði engu máli skipt ef ég hefði lifað lotuna af því læknirinn hefði aldrei leyft mér að halda áfram.“ Fyrst eftir bardagann bárust fréttir af því að Oliveira, sem verður með vænt ör á enninu um ókomna tíð, hefði þurft að láta sauma 29 spor til að loka sárinu. Það er ekki rétt. Þau voru töluvert fleiri. „38 spor, maður! Það voru saumuð 38 spor. Þetta er bara hluti af leiknum, ekki satt? Olnbogaskotið gjörsamlega breytti þessum bardaga,“ segir Alex Oliveira. MMA Tengdar fréttir Brassi skorar Gunnar Nelson á á hólm: „Það væri gaman að koma höndum á hann“ Reynslumikill Brasilíumaður vill berjast við Gunnar Nelson. 13. desember 2018 11:00 Segir aðalbardaga í London á móti Leon Edwards rétta skrefið fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson vill helst berjast í Lundúnum í mars. 13. desember 2018 13:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Alex Olivera, Brasilíumaðurinn sem lærði hvar Davíð keypti ölið í Toronto um síðastliðna helgi þegar að Gunnar Nelson rúllaði honum upp í UFC-búrinu, vill meina að hann hafi ekki tapað fyrir íslenska bardagakappanum á uppgjafartaki. Eftir að Gunnar þrumaði eitruðum olnboga í enni Olivera var blóð úti um allt. Brassinn opnaði sig eftir höggið sem gerði Gunnari kleift að koma örmum utan um háls hans og gera allt klárt fyrir hið svo kallaða Rear naked choke eða hengingartak. Dómarinn stöðvaði bardagann þegar að Olivera sló nokkrum sinnum létt á handlegg Gunnars og var sigurinn skráður með uppgjafartaki sem gerir það að verkum að Gunnar hefur klárað flesta bardaga í sögu veltivigtarinnar með slíkri aðferð. „Hann var vissulega klár með henginguna en ég var á lífi þá. Ég var bara góður. Vandamálið var allt þetta blóð,“ segir Oliveira í viðtali við MMA Fighting en blóðið vægast sagt fossaði út úr enni Brasilíumannsins. „Þegar ég lagði hönd á ennið fann ég allt var opið. Ég sá ekki neitt. Það hefði engu máli skipt ef ég hefði lifað lotuna af því læknirinn hefði aldrei leyft mér að halda áfram.“ Fyrst eftir bardagann bárust fréttir af því að Oliveira, sem verður með vænt ör á enninu um ókomna tíð, hefði þurft að láta sauma 29 spor til að loka sárinu. Það er ekki rétt. Þau voru töluvert fleiri. „38 spor, maður! Það voru saumuð 38 spor. Þetta er bara hluti af leiknum, ekki satt? Olnbogaskotið gjörsamlega breytti þessum bardaga,“ segir Alex Oliveira.
MMA Tengdar fréttir Brassi skorar Gunnar Nelson á á hólm: „Það væri gaman að koma höndum á hann“ Reynslumikill Brasilíumaður vill berjast við Gunnar Nelson. 13. desember 2018 11:00 Segir aðalbardaga í London á móti Leon Edwards rétta skrefið fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson vill helst berjast í Lundúnum í mars. 13. desember 2018 13:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Brassi skorar Gunnar Nelson á á hólm: „Það væri gaman að koma höndum á hann“ Reynslumikill Brasilíumaður vill berjast við Gunnar Nelson. 13. desember 2018 11:00
Segir aðalbardaga í London á móti Leon Edwards rétta skrefið fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson vill helst berjast í Lundúnum í mars. 13. desember 2018 13:30
Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00