Brassi skorar Gunnar Nelson á á hólm: „Það væri gaman að koma höndum á hann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2018 11:00 Elizeu Zaleski gæti lent þarna undir. vísir/getty Elizeu Zaleski, 32 ára gamall Brasilíumaður, er búinn að skora Gunnar Nelson á hólm í UFC-búrinu en hann vill ólmur koma höndum sínum á íslenska bardagakappann. Gunnar vann samlanda Zaleski, Alex Oliveira, með miklum stæl um helgina þegar að hann hengdi Brassann með uppgjafartaki eftir að blóðga hann hressilega með mögnuðu olnbogaskoti. Sigurinn færði Gunnar upp í tólfta sæti styrkleikalistans en þar situr Zaleski í fjórtánda sæti en hann er búinn að vinna sex bardaga í röð í UFC eftir að tapa þeim fyrsta árið 2015.Elizeu Zaleski er búinn að vinna sex bardaga í röð.vísir/gettyVill verða meistari „Það væri mjög spennandi að berjast við Gunnar Nelson. Hann hefur staðið sig vel í UFC og ég vil berjast vil þá bestu. Ég vil verða sá besti. Ég vil verða meistari,“ segir Zaleski í viðtali við MMA Fighting en hann er svekktur að UFC gaf honum ekki bardaga á móti fyrrverandi meistaranum Robbie Lawler síðast. Zaleski vann síðast Luigi Vendramini í september á glæsilegan hátt en hann kláraði mótherja sinn með fljúgandi hnésparki og höggum. Í bardaganum þar á undan kláraði hann Sean Strockland með hringsparki og höggum. Alvöru sjónvarp. Brassinn býst við því að snúa aftur í búrið í mars en Gunnar Nelson vonast einmitt til að berjast aftur á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í mars. „Ég er hér til að berjast. Ef Gunnar er klár munum við slást og fá bónus fyrir bardaga kvöldsins því að ég gef allt mitt í hvern bardaga. Ég vil verða veltivigtarmeistari og mun leggja mikið á mig til að svo verði. Það yrði gaman að gama höndum mínum á Gunnar Nelson,“ segir Elizeu Zaleski dos Santos. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12. desember 2018 12:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Elizeu Zaleski, 32 ára gamall Brasilíumaður, er búinn að skora Gunnar Nelson á hólm í UFC-búrinu en hann vill ólmur koma höndum sínum á íslenska bardagakappann. Gunnar vann samlanda Zaleski, Alex Oliveira, með miklum stæl um helgina þegar að hann hengdi Brassann með uppgjafartaki eftir að blóðga hann hressilega með mögnuðu olnbogaskoti. Sigurinn færði Gunnar upp í tólfta sæti styrkleikalistans en þar situr Zaleski í fjórtánda sæti en hann er búinn að vinna sex bardaga í röð í UFC eftir að tapa þeim fyrsta árið 2015.Elizeu Zaleski er búinn að vinna sex bardaga í röð.vísir/gettyVill verða meistari „Það væri mjög spennandi að berjast við Gunnar Nelson. Hann hefur staðið sig vel í UFC og ég vil berjast vil þá bestu. Ég vil verða sá besti. Ég vil verða meistari,“ segir Zaleski í viðtali við MMA Fighting en hann er svekktur að UFC gaf honum ekki bardaga á móti fyrrverandi meistaranum Robbie Lawler síðast. Zaleski vann síðast Luigi Vendramini í september á glæsilegan hátt en hann kláraði mótherja sinn með fljúgandi hnésparki og höggum. Í bardaganum þar á undan kláraði hann Sean Strockland með hringsparki og höggum. Alvöru sjónvarp. Brassinn býst við því að snúa aftur í búrið í mars en Gunnar Nelson vonast einmitt til að berjast aftur á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í mars. „Ég er hér til að berjast. Ef Gunnar er klár munum við slást og fá bónus fyrir bardaga kvöldsins því að ég gef allt mitt í hvern bardaga. Ég vil verða veltivigtarmeistari og mun leggja mikið á mig til að svo verði. Það yrði gaman að gama höndum mínum á Gunnar Nelson,“ segir Elizeu Zaleski dos Santos.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12. desember 2018 12:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00
Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12. desember 2018 12:30
Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00