Lágmarkslaun á Spáni hækka um 22 prósent um áramót Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2018 22:44 Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, greindi frá ákvörðun stjórnar sinnar fyrr í dag. Getty Lágmarkslaun á Spáni munu hækka um 22 prósent um áramótin og er hækkunin sú mesta í landinu í rúm fjörutíu ár. Hækkunin felur í sér að launþegar sem þiggja lágmarkslaun sjá fram á að fá greiddar 900 evrur í mánaðarlaun, um 127 þúsund íslenskra króna, í stað 736 evra, eða 103 þúsund íslenskar. Sósíalistinn Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, greindi frá breytingunni fyrr í dag þar sem hann sagði að „ríkt land gæti ekki verið með fátæka verkamenn“. Í frétt BBC kemur fram að tilkynning Sánchez komi tveimur dögum eftir að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynnti um 100 evra hækkun á lágmarkslaunum í Frakklandi. Macron var með breytingunni að bregðast við margra vikna aðgerðum mótmælenda sem kennd hafa verið við gul vesti. Lágmarkslaun á Spáni eru endurskoðuð á ári hverju, og er hækkunin nú umtalsvert hærri en verið hefur síðustu áratugina. Þannig nam hækkunin um síðustu áramót fjögur prósent. Hækkunin nú er sú hæsta frá árinu 1977, sama ár og fyrstu kosningarnar fóru fram eftir fall einræðisherrans Francisco Franco. Lágmarkslaun á Spáni eru lægri en í Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi en hærri en í fjölda annarra ESB-ríkja, meðal annars Portúgal, Grikklandi og Póllandi. Evrópa Evrópusambandið Spánn Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Lágmarkslaun á Spáni munu hækka um 22 prósent um áramótin og er hækkunin sú mesta í landinu í rúm fjörutíu ár. Hækkunin felur í sér að launþegar sem þiggja lágmarkslaun sjá fram á að fá greiddar 900 evrur í mánaðarlaun, um 127 þúsund íslenskra króna, í stað 736 evra, eða 103 þúsund íslenskar. Sósíalistinn Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, greindi frá breytingunni fyrr í dag þar sem hann sagði að „ríkt land gæti ekki verið með fátæka verkamenn“. Í frétt BBC kemur fram að tilkynning Sánchez komi tveimur dögum eftir að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynnti um 100 evra hækkun á lágmarkslaunum í Frakklandi. Macron var með breytingunni að bregðast við margra vikna aðgerðum mótmælenda sem kennd hafa verið við gul vesti. Lágmarkslaun á Spáni eru endurskoðuð á ári hverju, og er hækkunin nú umtalsvert hærri en verið hefur síðustu áratugina. Þannig nam hækkunin um síðustu áramót fjögur prósent. Hækkunin nú er sú hæsta frá árinu 1977, sama ár og fyrstu kosningarnar fóru fram eftir fall einræðisherrans Francisco Franco. Lágmarkslaun á Spáni eru lægri en í Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi en hærri en í fjölda annarra ESB-ríkja, meðal annars Portúgal, Grikklandi og Póllandi.
Evrópa Evrópusambandið Spánn Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira