Verklag trúnaðarnefnda í vinnslu hjá stjórnmálaflokkum Sighvatur Jónsson skrifar 10. desember 2018 19:15 Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar hefur verið í umræðunni vegna máls Ágústar Ólafs Ágústsson þingmanns flokksins. Vinnulag um trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar var samþykkt á landsfundi flokksins síðastliðið vor. Verklag vegna kvartana á sviði eineltis og áreitni gerir ráð fyrir að erindi geti borist formlega eða í óformlegu samtali. Kynferðisleg áreitni er skilgreind sem kynferðisleg hegðun með það að tilgangi að misbjóða virðingu viðkomandi. Hegðunin getur verið orðbundin, táknræn eða líkamleg. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft þann háttinn á að kvörtunum um ósæmilega hegðun er vísað til miðstjórnar flokksins en í kjölfar MeToo umræðunnar hefur verið unnið að nýjum reglum og verkferlum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiðir starfið og segir í samtali við fréttastofu að vinna sé langt komin og tillögurnar fari fyrir miðstjórn flokksins á nýju ári. í lögum Framsóknarflokksins er ákvæði um siðanefnd innan flokksins. Þeim er ætlað að efla traust og tiltrú á störfum einstaklinga sem tala, skrifa eða tjá sig á annan hátt í nafni Framsóknarflokksins. Við alvarlegt brot skal viðkomandi leystur tímabundið undan öllum trúnaðarstörfum flokksins. Vinstri græn vinna að nýjum reglum og verkferlum í tengslum við kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Stefnt er að því að ljúka vinnunni á næsta landsfundi flokksins eftir tæpt ár. Komi mál upp fyrir þann tíma yrði það unnið eftir gildandi reglum af fjögurra manna trúnaðarráði flokksins. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar hefur verið í umræðunni vegna máls Ágústar Ólafs Ágústsson þingmanns flokksins. Vinnulag um trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar var samþykkt á landsfundi flokksins síðastliðið vor. Verklag vegna kvartana á sviði eineltis og áreitni gerir ráð fyrir að erindi geti borist formlega eða í óformlegu samtali. Kynferðisleg áreitni er skilgreind sem kynferðisleg hegðun með það að tilgangi að misbjóða virðingu viðkomandi. Hegðunin getur verið orðbundin, táknræn eða líkamleg. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft þann háttinn á að kvörtunum um ósæmilega hegðun er vísað til miðstjórnar flokksins en í kjölfar MeToo umræðunnar hefur verið unnið að nýjum reglum og verkferlum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiðir starfið og segir í samtali við fréttastofu að vinna sé langt komin og tillögurnar fari fyrir miðstjórn flokksins á nýju ári. í lögum Framsóknarflokksins er ákvæði um siðanefnd innan flokksins. Þeim er ætlað að efla traust og tiltrú á störfum einstaklinga sem tala, skrifa eða tjá sig á annan hátt í nafni Framsóknarflokksins. Við alvarlegt brot skal viðkomandi leystur tímabundið undan öllum trúnaðarstörfum flokksins. Vinstri græn vinna að nýjum reglum og verkferlum í tengslum við kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Stefnt er að því að ljúka vinnunni á næsta landsfundi flokksins eftir tæpt ár. Komi mál upp fyrir þann tíma yrði það unnið eftir gildandi reglum af fjögurra manna trúnaðarráði flokksins.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira