Milwaukee fyrst til að vinna Raptors tvisvar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. desember 2018 07:30 Antetokounmpo í leiknum í nótt vísir/getty Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur. Malcolm Brogdon sagði liðið hafa spilað sinn besta leik í vetur í nótt, hann skoraði sjálfur 18 stig, þar af tvö mjög mikilvæg þriggja stiga skot. Brogdon jafnaði leikinn í 97-97 fyrir utan þegar mínúta var eftir af leiknum, stal svo boltanum af Raptors og kom þeim yfir með öðrum þristi. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo tróð tveimur af hans 19 stigum þegar 12 sekúndur voru eftir og Milwaukee fór með sigurinn.The @Bucks come away victorious in Toronto behind 19 PTS apiece from Giannis & Brook Lopez! #FearTheDeerpic.twitter.com/Ui1wSS53OQ — NBA (@NBA) December 10, 2018 Charlotte Hornets var yfir allan leikinn gegn New York Knicks og fór með þægilegan 119-107 sigur þar sem Kevin Knox jafnaði sinn besta leik í vetur fyrir Knicks með 26 stig. Knox bætti við 15 fráköstum, sem er hans besta á ferlinum. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1986 sem nýliði Knicks nær að minnsta kosti 25 stigum og 15 fráköstum, Patrick Ewing gerði það síðast. Kemba Walker skoraði 25 stig fyrir Hornets og Jeremy Lamb bætti við 19. Lamb kom Hornets í 28 stiga forystu seint í þriðja leikhluta þegar munurinn varð sá mesti í leiknum. Þrátt fyrir 7-0 byrjun Knicks á fjórða leikhluta var sigur Hornets aldrei í hættu.Kemba Walker shines in the @hornets W at MSG, putting up 25 PTS, 6 AST! #Hornets30pic.twitter.com/ZuFJzRmj2H — NBA (@NBA) December 10, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 108-116 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 99-104 San Antonio Spurs - Utah Jazz 110-97 New York Knicks - Charlotte Hornets 107-119 NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur. Malcolm Brogdon sagði liðið hafa spilað sinn besta leik í vetur í nótt, hann skoraði sjálfur 18 stig, þar af tvö mjög mikilvæg þriggja stiga skot. Brogdon jafnaði leikinn í 97-97 fyrir utan þegar mínúta var eftir af leiknum, stal svo boltanum af Raptors og kom þeim yfir með öðrum þristi. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo tróð tveimur af hans 19 stigum þegar 12 sekúndur voru eftir og Milwaukee fór með sigurinn.The @Bucks come away victorious in Toronto behind 19 PTS apiece from Giannis & Brook Lopez! #FearTheDeerpic.twitter.com/Ui1wSS53OQ — NBA (@NBA) December 10, 2018 Charlotte Hornets var yfir allan leikinn gegn New York Knicks og fór með þægilegan 119-107 sigur þar sem Kevin Knox jafnaði sinn besta leik í vetur fyrir Knicks með 26 stig. Knox bætti við 15 fráköstum, sem er hans besta á ferlinum. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1986 sem nýliði Knicks nær að minnsta kosti 25 stigum og 15 fráköstum, Patrick Ewing gerði það síðast. Kemba Walker skoraði 25 stig fyrir Hornets og Jeremy Lamb bætti við 19. Lamb kom Hornets í 28 stiga forystu seint í þriðja leikhluta þegar munurinn varð sá mesti í leiknum. Þrátt fyrir 7-0 byrjun Knicks á fjórða leikhluta var sigur Hornets aldrei í hættu.Kemba Walker shines in the @hornets W at MSG, putting up 25 PTS, 6 AST! #Hornets30pic.twitter.com/ZuFJzRmj2H — NBA (@NBA) December 10, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 108-116 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 99-104 San Antonio Spurs - Utah Jazz 110-97 New York Knicks - Charlotte Hornets 107-119
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira